Seg­ir þörf á breyttu skipu­lagi skimun­ar

Yfir­la­ekn­ir á krabba­meinslaekn­inga­deild Land­spít­ala tel­ur ekki heppi­legt að frjáls fé­laga­sam­tök eins og Krabba­meins­fé­lag Ís­lands hafi um­sjón með og fram­kvaemi skimun fyr­ir krabba­meini. Fram­kvaemda­stjóri KÍ seg­ir fé­lag­ið vel í stakk bú­ið til að sinna því h

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Kjart­anh@fretta­bla­did.is

Á sama tíma og þátt­taka í skimun fyr­ir krabba­meini í brjóst­um og leg­hálsi minnk­ar og er und­ir við­mið­un­ar­mörk­um fá kon­ur bjag­að­ar upp­lýs­ing­ar um gagn­semi skimun­ar. Þetta seg­ir Helgi Sig­urðs­son, pró­fess­or við La­ekn­a­deild Há­skóla Ís­lands og yfir­la­ekn­ir á krabba­meinslaekn­inga­deild Land­spít­ala. „Það er ekki nógu mik­il áhersla lögð á að kynna neikvaeða þa­etti skim­ana fyr­ir þess­um kon­um,“seg­ir Helgi.

Þátt­taka í skimun fyr­ir krabba­meini í brjóst­um og leg­hálsi er langt und­ir við­mið­un­ar­mörk­um. Ár­ið 2016 höfðu 55 pró­sent kvenna maett á síð­ustu tveim­ur ár­um í skimun fyr­ir brjóstakrabba­meini en aeski­leg þátt­taka er yf­ir 75 pró­sent­um. 68 pró­sent maettu á síð­ustu þrem­ur ár­um í skimun vegna krabba­meins í leg­hálsi. AEski­leg þátt­taka í skimun fyr­ir krabba­meini í leg­hálsi er yf­ir 85 pró­sent.

Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvernig best sé að haga fyr­ir­komu­lagi skimun­ar á Íslandi en von­ast er til að sér­stakt skimun­ar­ráð skili til­lög­um að fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lagi stjórn­un­ar og skipu­lags skimun­ar fyr­ir krabba­meini á Íslandi í byrj­un sum­ars. Fá­heyrt er í al­þjóð­legu sam­hengi að frjáls­um fé­laga­sam­tök­um sé fal­ið að skipu­leggja skiman­ir, stýra þeim og fram­kvaema.

Helgi tel­ur að skimun­ar­starf­ið og krabba­meins­skrá hafi á sín­um tíma ver­ið lofs­vert fram­tak hjá Krabba­meins­fé­lag­inu en slík verk­efni séu í dag orð­in of stór fyr­ir starf­semi fé­lags­ins, sem aetti frek­ar að leggja áherslu á for­varn­ir og einkum þó að styrkja stöðu og rétt­indi þeirra sem greinst hafa með krabba­mein.

„Við eig­um að fylgja því for­da­emi sem sett hef­ur ver­ið með­al ann­ars í Dan­mörku, Nor­egi og Sví­þjóð þar sem krabba­meins­fé­lög­in eru ekki leng­ur í for­svari fyr­ir hvorki leit­ar­starfi né krabba­meins­skrán­ingu.“

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra tek­ur ekki af­stöðu til þess hvort eðli­legt sé að fé­laga­sam­tök beri ábyrgð á skimun­um. „Ráð­herra tel­ur eðli­legt að bíða nið­ur­stöðu skimun­ar­ráðs áð­ur en tek­in er af­staða til þess­ar­ar spurn­ing­ar,“sagði í svari ráð­herra.

Halla Þor­valds­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri Krabba­meins­fé­lags Ís­lands, seg­ir fé­lag­ið vel í stakk bú­ið til að standa að skimun­um og unn­ið sé að því að auka þátt­töku í þeim.

HEILBRIGÐISMÁL Von­ast er til að sér­stakt skimun­ar­ráð muni skila til­lög­um sín­um að fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lagi stjórn­un­ar og skipu­lags skimun­ar fyr­ir krabba­meini á Íslandi í byrj­un sum­ars. Hlut­verk ráðs­ins er að koma með til­lög­ur varð­andi hvar í heil­brigðis­kerf­inu stjórn­stöð skimun­ar eigi að vera til fram­búð­ar og hvar sjálf skimun­in fari fram.

Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvernig best sé að haga fyr­ir­komu­lagi skimun­ar á Íslandi, það er, hvort hún skuli vera á forra­eði fé­laga­sam­taka eins og Krabba­meins­fé­lags Ís­lands, eða á veg­um op­in­berra að­ila. Í minn­is­blaði sem þá­ver­andi landla­ekn­ir sendi vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu í des­em­ber 2016 kom fram að mik­ilvaegt vaeri að greina á milli skimun­ar fyr­ir krabba­meini og frjálsr­ar fé­lag­a­starf­semi.

Fá­heyrt er í al­þjóð­legu sam­hengi að frjáls­um fé­laga­sam­tök­um sé fal­ið að skipu­leggja skiman­ir, stýra þeim og fram­kvaema.

Í svari við fyr­ir­spurn Frétta­blaðs­ins vill Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra ekki taka af­stöðu til þess hvort eðli­legt sé að fé­laga­sam­tök beri ábyrgð á skimun­um. „Ráð­herra tel­ur eðli­legt að bíða nið­ur­stöðu skimun­ar­ráðs áð­ur en tek­in er af­staða til þess­ar­ar spurn­ing­ar,“seg­ir í svari ráð­herra.

Þeg­ar rýnt er í árs­skýrsl­ur Krabba­meins­fé­lags Ís­lands, sem sinn­ir skimun fyr­ir stjórn­völd á grund­velli þjón­ustu­samn­ings við Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands, blas­ir við að þátt­taka í skimun­um hef­ur far­ið minnk­andi und­an­far­in ár. Ár­ið 2016 höfðu 55 pró­sent kvenna maett á síð­ustu tveim­ur ár­um í skimun fyr­ir brjóstakrabba­meini en aeski­leg þátt­taka er yf­ir 75 pró­sent. 68 pró­sent maettu á síð­ustu þrem­ur ár­um í skimun vegna krabba­meins í leg­hálsi. AEski­leg þátt­taka í skimun fyr­ir krabba­meini í leg­hálsi er yf­ir 85 pró­sent.

Kristján Odds­son var yfir­la­ekn­ir og sviðs­stjóri leit­ar­sviðs Krabba­meins­fé­lags­ins í fjög­ur ár. Hann hef­ur ekki far­ið leynt með gagn­rýni sína á fé­lag­ið og seg­ir að bet­ur megi standa að skimun hér á landi.

„Þátt­tak­an [í skimun] hef­ur far­ið minnk­andi síð­ustu 25 ár og hef­ur á síð­asta ára­tug ekki náð ís­lensk­um við­mið­um. Af­leið­ing­in er sú að kon­ur bíða tjón á baeði lífi og heilsu,“seg­ir Kristján. „Að mínu mati er þetta grafal­var­legt mál.“

Kristján seg­ir brýnt að faera um­sjón og fram­kvaemd skimun­ar í hend­ur op­in­berra að­ila.

Helgi Sig­urðs­son, pró­fess­or og yfir­la­ekn­ir í krabba­meinslaekn­ing­um á Land­spít­al­an­um, tek­ur í sama streng: „Við eig­um að fylgja því for­da­emi sem sett hef­ur ver­ið með­al ann­ars í Dan­mörku, Nor­egi og Sví­þjóð þar sem krabba­meins­fé­lög­in eru ekki leng­ur í for­svari fyr­ir hvorki leit­ar­starfi né krabba­meins­skrán­ingu,“seg­ir hann en ít­rek­ar engu að síð­ur mik­ilvaegi frum­kvöðl­a­starfs Krabba­meins­fé­lags­ins á sín­um tíma í skimun­ar­mál­um og rekstri krabba­meins­skrá­ar­inn­ar.

Helgi bend­ir einnig á að upp­lýs­ing­ar séu bjag­að­ar um gagn­semi skim­ana. „Það er of mik­il áhersla á gagn­semi skimun­ar og of lít­il áhersla á að kynna mögu­lega neikvaeða þa­etti þeirra til daem­is við leit að brjóstakrabba­meini.“

Helgi tel­ur að skimun­ar­starf­ið og krabba­meins­skrá hafi á sín­um tíma ver­ið lofs­vert fram­tak hjá Krabba­meins­fé­lag­inu en slík verk­efni séu í dag orð­in of stór fyr­ir starf­semi fé­lags­ins, sem aetti frek­ar að leggja áherslu á for­varn­ir og einkum þó að styrkja stöðu og rétt­indi þeirra sem greinst hafa með krabba­mein. Krabba­meins­skrá aetti einnig að vera í hönd­um stjórn­valda og helst inn­an vé­banda Land­spít­al­ans, sem sinn­ir 90 pró­sent­um af öll­um til­fell­um.

Halla Þor­valds­dótt­ir, nú­ver­andi fram­kvaemda­stjóri Krabba­meins­fé­lags Ís­lands, seg­ir fé­lag­ið vel í stakk bú­ið til að standa að skimun. Þeg­ar kem­ur að þátt­töku í skimun­um sé nú starf­andi hóp­ur inn­an fé­lags­ins þar sem ver­ið er að kort­leggja leið­ir til að efla þátt­töku.

„Við fögn­um því mjög að stjórn­völd taki aukna ábyrgð á skimun fyr­ir sjúk­dóm­um, það ger­ist með því að heil­brigð­is­yf­ir­völd skipi þetta ráð,“seg­ir Halla. Varð­andi fram­kvaemd­ina skipti mestu að kröf­urn­ar séu vand­lega skil­greind­ar og að fram­kvaemdarað­il­ar upp­fylli þau skil­yrði sem sett eru. „Og við­kom­andi að­ili þarf þá að upp­fylla þau skil­yrði. En ákvarð­an­ir um fyr­ir hverju á að skima, hverja á að skima og hvena­er, þa­er eiga auð­vit­að að vera hjá stjórn­völd­um.“

Við fögn­um því að stjórn­völd taki aukna ábyrgð á skimun fyr­ir sjúk­dóm­um. Halla Þor­valds­dótt­ir, fram­kvaemda­stjóri Krabba­meins­fé­lags Ís­lands

NORDICPHOTOS/GETTY

Skipt­ar skoð­an­ir eru um hvernig skipu­lagðri skimun fyr­ir krabba­meini skuli hátt­að hér á landi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.