Só­un í kerf­inu seg­ir for­stjór­inn

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Stein­grím­ur Ari Ara­son for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands

Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands, gagn­rýn­ir stjórn­völd fyr­ir skamm­sýni og só­un við fyr­ir­komu­lag lið­skipta­að­gerða hér á landi.

Stein­grím­ur seg­ir í grein­inni að að­gerð­ir á einka­rekn­um stof­um gaetu grynnk­að á bið­list­um.

„Frá ár­inu 2016, þeg­ar sér­stakt átak til að stytta bið­lista hófst, hafa þrír heil­brigð­is­ráð­herr­ar ákveð­ið að lið­skipta­að­gerð­ir í ís­lenska heil­brigðis­kerf­inu skuli ein­ung­is vera í boði hjá stofn­un­um rík­is­ins. Sam­tím­is hef­ur þeirri ósk SÍ ver­ið hafn­að að semja um gervi­liða­að­gerð­ir á þeim grunni að „maeli fag­leg og fjár­hags­leg rök með því verði SÍ jafn­framt heim­il­að að semja um hluta að­gerð­anna við sjálfsta­ett starf­andi baeklun­ar­la­ekna“, seg­ir í grein­inni.

Syst­ur tvaer „skamm­sýni og só­un“fara oft sam­an. Í at­vinnu­rekstri og stjórn­mál­um er við­var­andi við­fangs­efni að fyr­ir­byggja að þa­er fái ráð­ið för.

Kerf­ið seg­ir nei

Ragn­ar Hall lög­mað­ur skrif­aði 13. apríl sl. at­hygl­is­verða grein þar sem fjall­að er um þá nið­ur­stöðu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands (SÍ) og úr­skurð­ar­nefnd­ar vel­ferð­ar­mála að synja ein­stak­lingi um greiðslu­þátt­töku vegna lið­skipta­að­gerð­ar hjá Klíník­inni Ármúla. Þetta ger­ist þrátt fyr­ir að ein­stak­ling­ur­inn hafi ver­ið í brýnni þörf fyr­ir að­gerð­ina, þrátt fyr­ir meira en árs bið eft­ir að­gerð­inni hjá Land­spít­al­an­um, þrátt fyr­ir að Klíník­in Ármúla hafi upp­fyllt öll fag­leg skil­yrði og þrátt fyr­ir laegri kostn­að rík­is­ins við að sam­þykkja að­gerð­ina hjá ís­lensk­um frem­ur en sa­ensk­um að­ila. Nei skal það vera þar sem SÍ hafa ein­ung­is heim­ild til að taka þátt í kostn­aði við lið­skipta­að­gerð­ir sem fram­kvaemd­ar eru er­lend­is.

Í byrj­un árs biðu um 1.100 ein­stak­ling­ar eft­ir að kom­ast í lið­skipta­að­gerð. Með­al­bið­tím­inn var um sex mán­uð­ir, en jafn­framt upp­lýst að bið­in eft­ir að kom­ast á bið­list­ann gaeti ver­ið 6-8 mán­uð­ir! Starfs­menn sjúkra­húsa, ekki síst Land­spít­al­ans, eru þannig sett­ir í óba­eri­lega stöðu. Synja þarf fólki um þjón­ustu sem það á rétt á. Jafn­framt fer mik­ill tími starfs­manna í að flokka sjúk­ling­ana og í raun að mis­muna þeim: „Hvort á að kom­ast á und­an í að­gerð sá sem er bú­inn að bíða í tólf mán­uði upp­dóp­að­ur á verkjalyfj­um eða sá sem er bú­inn að bíða í sex mán­uði sár­kval­inn?“

Svo daemi sé tek­ið sýn­ir ís­lensk at­hug­un frá ár­inu 2014 að laekka maetti sam­fé­lags­leg­an kostn­að á hvern sjúk­ling um a.m.k. 500 þús. kr. með því að stytta bið­lista eft­ir lið­skipta­að­gerð á hné nið­ur í þrjá mán­uði.

Skamm­sýni

Frá ár­inu 2016, þeg­ar sér­stakt átak til að stytta bið­lista hófst, hafa þrír heil­brigð­is­ráð­herr­ar ákveð­ið að lið­skipta­að­gerð­ir í ís­lenska heibrigðis­kerf­inu skuli ein­ung­is vera í boði hjá stofn­un­um rík­is­ins. Sam­tím­is hef­ur þeirri ósk SÍ ver­ið hafn­að að semja um gervi­liða­að­gerð­ir á þeim grunni að „maeli fag­leg og fjár­hags­leg rök með því verði SÍ jafn­framt heim­il­að að semja um hluta að­gerð­anna við sjálfsta­ett starf­andi baeklun­ar­la­ekna.“Ósk sem er sett fram til að tryggja sjúkra­tryggð­um greið­an að­gang að þjón­ust­unni og að nýta fjár­muni rík­is­ins eins vel og kost­ur er.

Ár­ið 2018 hef­ur heil­brigð­is­ráð­herra ákveð­ið að fela Land­spít­ala, Sjúkra­hús­inu á Akur­eyri og Heil­brigð­is­stofn­un Vest­ur­lands að fram­kvaema all­ar bið­lista­að­gerð­ir átaks­ins án sér­staks samn­ings. Þetta er ákveð­ið þó að fyr­ir liggi að sjálfsta­ett starf­andi að­il­ar séu einnig reiðu­bún­ir að veita þjón­ust­una og að bið­lista­að­gerð­irn­ar koma orð­ið nið­ur á ann­arri þjón­ustu Land­spít­al­ans. Þannig mátti ný­ver­ið lesa í blöð­um að tak­mark­að­ur mann­skap­ur og að­stöðu­leysi valda því að oft þarf að fresta staerri að­gerð­um á skurð­stof­um. Daemi er um að hjarta­að­gerð sjúk­lings hafi ver­ið frest­að sex sinn­um. Vegna skorts á legu­rým­um á gjörgaeslu­deild og skorts á sér­haefðu hjúkr­un­ar­fólki kemst Land­spít­al­inn ekki hjá því að fresta skipu­lögð­um að­gerð­um sem krefjast gjörgaeslu „jafn­vel þótt um lífs­nauð­syn­leg­ar að­gerð­ir sé að raeða.“

Só­un

Ragn­ar Hall bend­ir á að kostn­að­ur sjúkra­trygg­ing­anna vegna lið­skipta­að­gerða sé í flest­um til­vik­um ha­erri er­lend­is en hér­lend­is. Með því að sa­ekja þjón­ust­una til út­landa kem­ur óhjákvaemilega alls kon­ar við­bót­ar­kostn­að­ur til sög­unn­ar. Löngu og erf­iðu ferða­lagi fylg­ir fyr­ir­höfn og óþa­eg­indi. Sjúk­dóm­ar og að­stöðu­leysi geta auk þess úti­lok­að að ein­stak­ling­ar eigi þess kost að sa­ekja með­ferð er­lend­is á eig­in veg­um. Staða þeirra er þannig að þeir verða að bíða eft­ir með­ferð inn­an ís­lenska heil­brigðis­kerf­is­ins.

Þessu til við­bót­ar má svo ekki gleyma sóun­inni sem fylg­ir því að ís­lenska heil­brigðis­kerf­ið skuli láta það líð­ast ár eft­ir ár að sjúk­ling­ar þurfi að bíða í neyð eft­ir að­gerð um­fram þrjá mán­uði. Svo daemi sé tek­ið sýn­ir ís­lensk at­hug­un frá ár­inu 2014 að laekka maetti sam­fé­lags­leg­an kostn­að á hvern sjúk­ling um a.m.k. 500 þús.kr. með því að stytta bið­lista eft­ir lið­skipta­að­gerð á hné nið­ur í þrjá mán­uði, en bið um­fram það er tal­in óása­ett­an­leg sam­kvaemt við­miði Emba­ett­is landla­ekn­is.

Skyn­sem­in seg­ir já

Ár­ið 2004 sagði Birg­ir Jak­obs­son, nú ný­skip­að­ur að­stoð­ar­mað­ur heil­brigð­is­ráð­herra, að bið­raða­menn­ing inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins vaeri krón­ísk­ur sjúk­dóm­ur sem að veru­legu leyti vaeri skipu­lags­galli. Und­ir það er tek­ið.

Flest Evr­ópu­lönd hafa nú leyst þenn­an skipu­lags­galla og treyst rétt­ar­stöðu sjúkra­tryggðra, sbr. „vår­d­gar­anti-fyr­ir­komu­lag­ið“í Sví­þjóð. Ef stofn­an­ir rík­is­ins og samn­ings­bundn­ir þjón­ustu­veit­end­ur eru ekki sjálf­ir í stakk bún­ir til að veita þjón­ustu sem sjúkra­tryggð­ir eiga rétt á inn­an ása­ett­an­legra tíma­marka ber þeim að vísa á til­tek­inn ann­an veit­anda. Að öðr­um kosti er sjúkra­tryggð­um gert kleift að leita eft­ir þjón­ust­unni út fyr­ir „kerf­ið“. Þar af leið­andi verð­ur það ein­ung­is í und­an­tekn­ing­ar­til­vik­um að ekki tekst að fram­kvaema um­samda að­gerð á rétt­um tíma.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.