Loft­árás­ir Breta, Banda­ríkja­manna og Frakka á Sýr­land um helg­ina sa­eta gagn­rýni víðs­veg­ar um heim.

Þing­menn VG segja að flokk­ur­inn vaeri óstjórnta­ek­ur á Íslandi ef áhersla hans gegn NATO vaeri ófrá­víkj­an­leg. Nokk­ur um­svif verða á naestu miss­er­um vegna NATO og áhugi Banda­ríkj­anna á Íslandi eykst á ný.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA -

Í gaer var mót­ma­elt fyr­ir fram­an þing­hús­ið í Lund­ún­um. Th­eresa May, for­sa­et­is­ráð­herra Breta, flutti skýrslu um Sýr­land í neðri deild þings­ins. Stuðn­ing­ur Atlants­hafs­banda­lags­ins við að­gerð­irn­ar var til umra­eðu á þing­flokks­fundi VG.

UTANRÍKISMÁL Loft­árás­irn­ar um liðna helgi og við­brögð rík­is­stjórn­ar­inn­ar voru til umra­eðu á fundi þing­flokks Vinstri graenna í gaer og þrátt fyr­ir af­stöðu Rósu Bjark­ar Brynj­ólfs­dótt­ur herma heim­ild­ir blaðs­ins að góð sam­staða hafi ver­ið á fund­in­um.

Ást­and­ið í heims­mál­un­um virð­ist aetla að koma illa heim og sam­an við stefnu VG í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ekki nóg með að Ís­land, sem að­ili að NATO, hafi ásamt öðr­um ríkj­um banda­lags­ins lýst stuðn­ingi við loft­árás­ir Banda­ríkja­manna, Breta og Frakka í Sýr­landi, held­ur má aetla að um­svif NATO verði tölu­verð á naestu miss­er­um og fleiri til­vik komi upp þar sem af­stöðu eða að­gerða rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur verði kraf­ist.

Þannig stend­ur til að mynda stór hera­ef­ing NATO-ríkja fyr­ir dyr­um í Nor­egi í haust og þó að þátt­taka Ís­lend­inga verði tak­mörk­uð verð­ur í að­drag­anda henn­ar hald­in minni aef­ing hér á landi með ein­hverri þátt­töku ís­lenskra stofn­ana. Sam­kvaemt upp­lýs­ing­um frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu ligg­ur ekki enn fyr­ir með hvaða haetti Ís­land tek­ur þátt í þeirri aef­ingu.

Í frið­ar­stefnu VG er tek­in skýr af­staða gegn hera­ef­ing­um hér á landi. Raun­ar er VG eini flokk­ur lands­ins sem haft hef­ur í há­veg­um þá frið­ar­stefnu ís­lenskra vinstrimanna sem mót­að­ist í kjöl­far síð­ari heims­styrj­ald­ar­inn­ar fyr­ir um 70 ár­um. Horn­stein­ar henn­ar hafa ver­ið úr­sögn úr NATO og her­inn burt. Þótt flest­ir hafi tal­ið að síð­ar­nefnda bar­áttu­mál­inu vaeri lok­ið með fulln­að­ar­sigri hafa kóln­andi sam­skipti Vest­ur­landa og Rúss­lands haft þau áhrif að Banda­ríkja­her hef­ur feng­ið nokk­urn áhuga á að­stöðu á Kefla­vík­ur­velli á ný.

Þessu held­ur Al­bert Jóns­son, fyrr­ver­andi sendi­herra Ís­lands baeði í Moskvu og Washingt­on, fram í rit­gerð á vefs­vaeði sínu. Al­bert seg­ir þann áhuga þó ekki lúta að fastri við­veru held­ur tíma­bund­inni stað­setn­ingu kaf­báta­leitarflug­véla, ann­ars veg­ar til aef­inga og hins veg­ar til að leita að og veita rúss­nesk­um kaf­bát­um eft­ir­för, sjá­ist þeir á kreiki nála­egt land­inu.

En þing­menn flokks­ins standa keik­ir. Val­ið stend­ur milli frið­ar­stefn­unn­ar og þátt­töku í rík­is­stjórn.

FRÉTTABLAÐIÐ/EPA

FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

Þing­flokk­ur Vinstri graenna fund­aði í þing­hús­inu í gaer og raeddi með­al ann­ars við­brögð stjórn­valda við loft­árás­um vest­ur­veld­anna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.