Dag­ur B. Eg­gerts­son borg­ar­stjóri skrif­ar um borg­ar­línu.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Dag­ur B. Eg­gerts­son borg­ar­stjóri

Um þess­ar mund­ir eru öll sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu að stað­festa breyt­ingu á svaeðis­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins um legu borg­ar­línu. Þessi nið­ur­staða, að festa borg­ar­línu í sessi, er afrakst­ur um­fangs­mik­ils og ná­ins sam­starfs sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu sem hef­ur geng­ið ótrú­lega vel – þvert á sveit­ar­fé­laga­mörk og flokkslín­ur. Með stað­fest­ingu svaeðis­skipu­lags­ins er stað­fest sú sam­eig­in­lega stefna að öfl­ugri al­menn­ings­sam­göng­ur með borg­ar­línu verði hryggj­ar­stykk­ið í sam­göngu­mál­um á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu til að maeta þeim mikla vexti sem fyr­ir­sjá­an­leg­ur er á svaeð­inu, án þess að um­ferð auk­ist að sama skapi.

Borg­ar­lína í fjár­mála­áa­etl­un rík­is­ins

Í nýrri fjár­mála­áa­etl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er gert ráð fyr­ir að sam­ið verði um fram­gang borg­ar­línu milli rík­is­ins og sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu á þessu ári. Í áa­etl­un­inni seg­ir skýrt að rík­ið muni styðja borg­ar­línu og í Morg­un­blaðs­grein tek­ur for­sa­et­is­ráð­herra Katrín Jak­obs­dótt­ir einnig af öll tví­ma­eli í því efni. Þetta er fagn­að­ar­efni. Á grund­velli fjár­mála­áa­etl­un­ar og yf­ir­lýs­inga for­sa­et­is­ráð­herra hef­ur stjórn Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu fal­ið full­trú­um Reykja­vík­ur, Kópa­vogs og Garða­ba­ej­ar að und­ir­búa kom­andi samn­inga­gerð fyr­ir hönd sveit­ar­fé­lag­anna.

Skýr fram­tíð­ar­sýn

Hundr­uð borga um all­an heim, af öll­um staerð­um, gerð­um og lofts­lagi not­ast við hrað­vagna­kerfi með góð­um ár­angri. Þar er víða að nást góð­ur ár­ang­ur að fjölga not­end­um al­menn­ings­sam­ganga og það vilj­um við líka gera. Borg­ar­lín­an er hluti af fram­tíð­ar­sýn um fjöl­breytt­ari ferða­máta og meira val í sam­göngu­mál­um. Borg­ar­lín­an á að verða góð­ur, ör­ugg­ur val­kost­ur sem veit­ir tíða þjón­ustu og keyr­ir í sérrými. Borg­ar­lín­an mun því ekki verða fyr­ir töf­um á anna­tíma þar sem hún nýt­ur for­gangs í um­ferð­inni. All­ir munu hins veg­ar njóta góðs af því. Eft­ir því sem not­end­um borg­ar­línu fjölg­ar verð­ur meira rými á göt­un­um fyr­ir bíla, auk þess sem borg­ar­lín­an er af­ar mik­ilvaegt taeki til að baeta loft­ga­eði, baeta hljóð­vist og draga úr út­blaestri gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

Að festa borg­ar­línu í sessi, er afrakst­ur um­fangs­mik­ils og ná­ins sam­starfs sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu sem hef­ur geng­ið ótrú­lega vel.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.