Val­ur og Fram maet­ast í úr­slit­um Olís­deild­ar kvenna. Ein­víg­ið hefst í Vals­höll­inni í kvöld.

Fyr­ir­lið­ar Vals og Fram, sem maet­ast í úr­slit­um í Olís­deild kvenna, eru sam­mála um að lít­ill mun­ur sé á lið­un­um. Val­ur er deild­ar­meist­ari og Fram Ís­lands- og bikar­meist­ari. Ein­víg­ið hefst í Vals­höll­inni í kvöld.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Hjor­varo@fretta­bla­did.is

HANDBOLTI Reykja­vík­urlið­in Fram og Val­ur hefja ein­vígi sitt um Ís­lands­meist­ara­titil­inn í hand­bolta kvenna þeg­ar lið­in leiða sam­an hesta sína í Vals­höll­inni í kvöld. Val­ur maet­ir til leiks sem ríkj­andi deild­ar­meist­ari á með­an Fram hef­ur titil að verja, auk þess að hafa land­að bikar­meist­ara­titl­in­um fyrr á þess­ari leiktíð.

Lið­in háðu eft­ir­minni­leg­ar hild­ir þar sem bar­ist var um Ís­lands­meist­ara­titil­inn á ár­un­um 20102012. Val­ur hafði þá bet­ur gegn Fram í úr­slit­um þrjú ár í röð. Þá var Stefán Arn­ars­son við stjórn­völ­inn hjá Val, en hann stýr­ir nú skút­unni hjá Fram. Ág­úst Jó­hanns­son held­ur hins veg­ar um stjórntaum­ana hjá Val þessa stund­ina.

Lið­in hafa maest þrí­veg­is í deild­inni í vet­ur, en Fram hef­ur haft vinn­ing­inn í tveim­ur leikja lið­anna og Val­ur í ein­um. Lít­ill mun­ur er þó á lið­un­um og það er því bú­ist við jöfn­um og spenn­andi við­ur­eign­um.

„Mark­mið­ið fyr­ir vet­ur­inn var fyrst og fremst að kom­ast í úr­slita­keppn­ina. Frammistaða okk­ar er því fram­ar von­um og það er mjög gam­an að hafa náð svona langt. Við er­um hins veg­ar klár­lega ekki sadd­ar og aetl­um okk­ur titil­inn fyrst við er­um komn­ar svona langt. Það er rík hefð fyr­ir því að vinna titla á Hlíðar­enda og marg­ir leik­menn í lið­inu sem hafa ver­ið í þess­ari stöðu áð­ur. Það kem­ur ekk­ert ann­að til greina en að sa­ekja þenn­an titil,“seg­ir Gerð­ur Ar­in­bjarn­ar, fyr­ir­liði Vals, við Fréttablaðið.

„Þetta eru af­ar áþekk lið sem hafa baeði á að skipa mörg­um reynslu­mikl­um leik­mönn­um í bland við ung­ar og spra­ek­ar stelp­ur. Það er ákveð­in nostal­g­ía í því að maeta Val á nýj­an leik í úr­slit­um. Við rið­um ekki feit­um hesti frá við­ur­eign­um okk­ar gegn Val hér á ár­um áð­ur og er­um stað­ráðn­ar í að baeta upp fyr­ir það,“seg­ir Sig­ur­björg Jó­hanns­dótt­ir, fyr­ir­liði Fram, þeg­ar Fréttablaðið raeð­ir við hana.

„Við höf­um ver­ið að ná vopn­um okk­ar haegt og bít­andi í vet­ur. Það hef­ur ver­ið stíg­andi í spila­mennsku okk­ar í all­an vet­ur og ég held að við sé­um að toppa á hár­rétt­um tíma­punkti. Við­ur­eign­in við ÍBV var mjög erf­ið og það skap­að­ist góð stemm­ing í Safa­mýr­inni í því ein­vígi sem ég held að muni halda áfram í leikj­un­um gegn Val. Við er­um alla vega klár­ar í slag­inn,“sagði Sig­ur­björg enn frem­ur.

FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Hvor þeirra lyft­ir bik­arn­um, Sig­ur­björg eða Gerð­ur?

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.