Ný­ir eig­end­ur að Hótel Öldu

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – jhh

VIÐSKIPTI Icelanda­ir hótel hafa geng­ið frá kaup­um á Hótel Öldu við Lauga­veg. Hótel­ið verð­ur rek­ið áfram und­ir sama nafni.

Í til­kynn­ingu frá Icelanda­ir kem­ur fram að Hótel Alda hafi tek­ið til starfa vor­ið 2014. Í hót­el­inu eru 89 her­bergi.

„Húsna­eði hót­els­ins hef­ur á und­an­förn­um ár­um ver­ið al­gjör­lega end­ur­nýj­að að inn­an sem ut­an á vand­að­an hátt,“seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Eft­ir kaup­in á Hótel Öldu verð­ur fjöldi her­bergja Icelanda­ir hót­ela alls 1.937 um land allt, 876 í Reykja­vík og 450 her­bergi á lands­byggð­inni í rekstri allt ár­ið en þar að auki 611 Eddu-hót­el­her­bergi í sum­ar­rekstri.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.