Inn­flytj­end­ur á vinnu­mark­aði aldrei fleiri

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – jóe

VINNUMARKAÐUR Ár­ið 2017 voru 16,5 pró­sent starf­andi fólks á vinnu­mark­aði hér­lend­is inn­flytj­end­ur. Hlut­fall inn­flytj­enda á vinnu­mark­aði hef­ur aldrei ver­ið haerra. Þetta má lesa úr töl­um frá Hag­stof­unni.

Rúm­lega 190 þús­und manns voru á vinnu­mark­aði og voru taep­lega 53 pró­sent þeirra karl­menn. 97 pró­sent starf­andi ein­stak­linga á vinnu­mark­aðn­um voru með skráð lög­heim­ili hér á landi. 83,7 pró­sent inn­flytj­enda á vinnu­mark­aðn­um voru með lög­heim­ili skráð hér á landi.

Í töl­um Hag­stof­unn­ar telst inn­flytj­andi vera sá sem faedd­ur er er­lend­is og for­eldr­ar og báð­ir af­ar og ömm­ur eru faedd er­lend­is. Aðr­ir telj­ast hafa ein­hvern ís­lensk­an bak­grunn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.