Skúli Eg­gert í stað Sveins

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – jóe

STJÓRNSÝSLA Skúli Eg­gert Þórð­ar­son rík­is­skatt­stjóri var á þing­fundi í gaer kjör­inn rík­is­end­ur­skoð­andi til naestu sex ára. Hann tek­ur við þann 1. maí naest­kom­andi. Kjör Skúla var sam­þykkt á þingi með fimm­tíu sam­hljóða at­kvaeð­um en þrett­án þing­menn voru fjar­ver­andi við kosn­ingu hans.

Frá ár­inu 2006 hef­ur Skúli Eg­gert ver­ið rík­is­skatt­stjóri en þar áð­ur var hann skatt­rann­sókn­ar­stjóri ár­in 19932006. Ár­in þar á und­an hafði hann gegnt emba­etti vara­rík­is­skatt­stjóra.

Skúli tek­ur við emba­etti rík­is­end­ur­skoð­anda af Sveini Ara­syni en hann hef­ur gegnt því frá ár­inu 2008.

Skúli Eg­gert Þórð­ars­son

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.