Marg­menni á árs­fundi SA

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Árs­fund­ur Sam­taka at­vinnu­lífs­ins fór fram í Hörpu í gaer. Sig­urð­ur Hann­es­son, fram­kvaemda­stjóri Sam­taka iðn­að­ar­ins, hef­ur ít­rek­að raett það und­an­farn­ar vik­ur að fjár­festa þyrfti meira í inn­við­um. Aldrei að vita nema það mál hafi kom­ið upp í sam­tali hans við Dag B. Eg­gerts­son borg­ar­stjóra og odd­vita Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sem við­stadd­ur var fund­inn. Fund­ur­inn er hluti af 100 af­ma­el­is­há­tíð full­veld­is­ins.

FRETTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.