Nýr verj­andi Thomas­ar Møller seg­ir mál­ið lík­lega bíða til hausts

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – aá

DÓMSMÁL Mál Thomas­ar Møller Ol­sen fer að öll­um lík­ind­um ekki fyr­ir Lands­rétt fyrr en í haust. Enn er beð­ið mats­skýrslu sem ósk­að var eft­ir til að meta hvar lík­ama Birnu var kom­ið fyr­ir í sjó.

„Skýrsl­an átti að vera til­bú­in í byrj­un apríl en er ekki kom­in. Svo höf­um við frest til 2. maí til að skila grein­ar­gerð í mál­inu og svo á áka­eru­vald­ið eft­ir að skila grein­ar­gerð og rétt­argaeslu­menn þannig að mér finnst nú ólík­legt að þetta verði fyrr en eft­ir rétt­ar­hlé,“seg­ir Björg­vin Jóns­son haesta­rétt­ar­lög­mað­ur.

Thom­as ósk­aði ný­ver­ið eft­ir að Björg­vin yrði skip­að­ur verj­andi hans í stað Páls Rún­ars Kristjáns­son­ar sem ver­ið hef­ur verj­andi Thomas­ar frá því hann var hand­tek­inn í janú­ar á síð­asta ári vegna hvarfs Birnu Brjáns­dótt­ur.

Sam­kvaemt upp­lýs­ing­um frá Lands­rétti fer það eft­ir um­fangi máls­ins hvort mál­flutn­ing­ur get­ur far­ið fram fyr­ir rétt­ar­hlé og ekki sé unnt að taka af­stöðu til þess fyrr en grein­ar­gerð­um hef­ur ver­ið skil­að. Venju sam­kvaemt er rétt­ar­hlé í júlí og ág­úst.

Þótt kveð­inn hafi ver­ið upp dóm­ur yf­ir Thom­asi í hér­aði hef­ur hann ekki enn haf­ið afplán­un held­ur sit­ur hann í gaeslu­varð­haldi þar til end­an­leg­ur dóm­ur hef­ur ver­ið kveð­inn upp í mál­inu. Vegna laga­áskiln­að­ar um að mál séu daemd án ásta­eðu­lauss drátt­ar, sér í lagi ef menn sem bíða dóms sitja í gaeslu­varð­haldi, eru áhöld um hvort það samra­em­ist stjórn­ar­skrá og ákvaeð­um mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu að fresta mál­flutn­ingi vegna sum­ar­leyfa.

FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Thom­as var daemd­ur í 19 ára fang­elsi í hér­aði

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.