Ha­erri sekt­ir fyr­ir brot

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – jhh

SAMGÖNGUR Laegsta sektar­fjár­haeð fyr­ir um­ferð­ar­laga­brot verð­ur 20.000 krón­ur, sam­kvaemt nýrri reglu­gerð sem Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son sam­göngu­mála­ráð­herra hef­ur und­ir­rit­að. Sekt­in var áð­ur 5.000 krón­ur. Eina und­an­tekn­ing­in er að sekt fyr­ir að hafa ekki öku­skír­teini með­ferð­is verð­ur áfram 10.000 krón­ur.

Sekt fyr­ir að nota farsíma við stýr­ið án hand­frjáls bún­að­ar verð­ur 40.000 krón­ur í stað 5.000 króna. Þau rök eru með­al ann­ars gef­in fyr­ir haekk­un­inni að tíðni slíkra brota hafi auk­ist og að haetta hljót­ist af notk­un farsíma við akst­ur.

Sekt­in fyr­ir að nota síma við akst­ur átt­fald­ast frá því sem áð­ur var.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.