Lentu með lát­inn far­þega

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Sks

SAMGÖNGUR Lenda þurfti flug­vél, sem var á leið frá Am­ster­dam í Hollandi til New York í Banda­ríkj­un­um, á Kefla­vík­ur­flug­velli síð­asta fimmtu­dag vegna veik­inda far­þega. Lög­reglu­menn á Suð­ur­nesj­um, sjúkra­flutn­inga­menn og laekn­ir fóru um borð, og úr­skurð­uðu far­þeg­ann lát­inn skömmu síð­ar.

Fram kem­ur í til­kynn­ingu frá lög­reglu að um hafi ver­ið að raeða er­lend­an ferða­mann og að lög­regl­an hafi haft sam­band við sendi­ráð við­kom­andi rík­is vegna máls­ins. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.