Hvað segja þing­menn Vinstri graenna um mál­ið?

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Ari Trausti Guð­munds­son

Ef vinstri gra­en aetl­uðu alltaf að halda þessu til ýtr­asta mál­stað­ar, þá sa­etu þau nátt­úru­lega aldrei í rík­is­stjórn því þetta er eini flokk­ur­inn á Íslandi sem vill úr­sögn úr NATO og er and­víg­ur öll­um hern­aða­r­í­hlut­un­um.

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé

Það var al­veg skýrt, al­veg frá upp­hafi, að þessi rík­is­stjórn myndi ekki starfa eft­ir hreinni stefnu vinstri graenna í ut­an­rík­is­mál­um. Hún er mynd­uð um mjög sam­fé­lags­lega mik­ilvaeg verk­efni en því mið­ur eru ekki fleiri flokk­ar með okk­ar góðu stefnu um að Ís­land skuli standa ut­an allra hern­að­ar­banda­laga.

Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir

Ég hef sagt og ít­rek­að að það er stefna VG að vera ut­an herðn­að­ar­banda­laga. En við ákváð­um að fara í þetta rík­is­stjórn­ar­sam­starf þrátt fyr­ir að fyr­ir laegi að við vaer­um ekki sam­mála um þessi mál og það vaeri al­veg sama hvaða rík­is­stjórn­ar­sam­starf við hefð­um far­ið inn í, við höf­um alltaf aðra skoðun á NATO en aðr­ir flokk­ar. En við er­um ekki eins máls hreyf­ing þannig að ég legg áherslu á að við sem hreyf­ing töl­um fyr­ir okk­ar frið­ar­stefnu og reyn­um að afla henni fylg­is.

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir

Stefna VG verð­ur að koma fram með skýr­ari haetti í ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands, það er mín skoðun og ég mun ekki hvika frá henni. Hern­að­ar­að­gerð­ir koma ekki á friði. Póli­tísk­ar viðra­eð­ur og diplóma­tísk­ar lausn­ir koma á friði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.