Sagð­ir hafa grýtt stúlku til dauða

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – þea

INDLAND Rétt­ar­höld hóf­ust í gaer yf­ir átta mönn­um, ákaerð­um fyr­ir að hafa nauðg­að og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Ka­smír-hér­aði Ind­lands. Mál­ið hef­ur vak­ið reiði á með­al al­menn­ings og rík­is­stjórn­in ver­ið gagn­rýnd fyr­ir getu­leysi í bar­áttu gegn slík­um gla­ep­um.

Stelp­an var múslimi úr hirð­ingja­sam­fé­lagi í Ka­smír. Átt­menn­ing­arn­ir eru sak­að­ir um að hafa byrl­að henni ólyfjan, dreg­ið hana inn í yf­ir­gef­ið musteri og mis­þyrmt henni þar dög­um sam­an áð­ur en þeir kyrktu og grýttu hana til dauða.

Fimm­tíu fyrr­ver­andi lög­reglu­stjór­ar, sendi­herr­ar og er­ind­rek­ar sendu Nar­endra Modi, for­sa­et­is­ráð­herra Ind­lands, bréf fyr­ir helgi þar sem þeir kenna þjóð­ern­is­hyggju­sinn­uð­um BJP­flokki Modi, og öfga­hóp­um hind­úa, um að kynda und­ir árás­argirni.

FRÉTTABLAÐIÐ/EPA

Al­menn­ing­ur á Indlandi er reið­ur vegna ástands­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.