Taka ákvörð­un um ára­mót­in

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – jhh

STJÓRNSÝSLA Rík­is­stjórn, borg­ar­ráð og stjórn KSÍ hafa sam­þykkt að stofna und­ir­bún­ings­fé­lag um mögu­lega end­ur­nýj­un á nú­ver­andi þjóð­ar­leik­vangi í Laug­ar­dal. Und­ir­bún­ingi fyr­ir ákvörð­un um upp­bygg­ingu skal lok­ið fyr­ir árs­lok.

Ákvörð­un­in er tek­in á grund­velli nið­ur­staðna starfs­hóps sem ríki og Reykja­vík­ur­borg skip­uðu 11. janú­ar síð­ast­lið­inn og hafði það hlut­verk að skoða til­lög­ur og meta þa­er.

Hlut­verk und­ir­bún­ings­fé­lags­ins verð­ur að bjóða út samn­ing um end­an­lega þarf­agrein­ingu, skipu­lagn­ingu verk­efn­is­ins, kostn­að­ar­áa­etl­un og gerð út­boðs­gagna.

FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ

Tími er kom­inn á end­ur­nýj­un leik­vangs­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.