Tryggvi aetl­ar í ný­liða­val­ið

Fréttablaðið - - SPORT - – iþs

KÖRFUBOLTI Tryggvi Sna­er Hl­ina­son hef­ur ákveð­ið að gefa kost á sér í ný­liða­val NBA-deild­ar­inn­ar 2018. Hann seg­ir þó allt eins lík­legt að hann dragi nafn sitt til baka áð­ur en að val­inu kem­ur.

„Þeg­ar mað­ur set­ur nafn­ið sitt inn í þenn­an hóp verða NBA-lið­in að skoða þig, finna styrk­leika og veik­leika. Ef mað­ur myndi draga nafn­ið sitt til baka, sem eru meiri lík­ur en minni á, get­ur mað­ur und­ir­bú­ið naesta ár bet­ur,“seg­ir Tryggvi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.