Lyk­il­mað­ur­inn í sum­ar

Fréttablaðið - - SPORT -

Al­bert Brynj­ar Inga­son

Líkt og síð­ustu ár er Al­bert Brynj­ar

Inga­son aðal­mað­ur­inn í sókn­ar­leik Fylk­is. Hann hélt tryggð við lið­ið þeg­ar það féll og var þriðji marka­haesti leik­mað­ur In­kasso-deild­ar­inn­ar í fyrra. Al­bert er marka­haesti leik­mað­ur Fylk­is í efstu deild og þarf að skora 8-10 mörk ef Ár­ba­eingar aetla að halda sa­eti sínu í Pepsi-deild­inni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.