Hvað? Hvena­er? Hvar? Þriðju­dag­ur

Fréttablaðið - - MENNING - Hvar@fretta­bla­did.is

17. APRÍL 2018 Tónlist

Hvað? Bjössi Thor Band á Kex Hvena­er? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúla­götu Auk Björns skipa tríó­ið þeir Jó­hann Ás­munds­son á bassa og Sig­fús Ótt­ars­son á tromm­ur. Djass, rokk og blús verð­ur uppistað­an í efn­is­skrá fé­lag­anna en höf­und­ar á borð við Du­ke Ell­ingt­on, Jimi Hendrix, Harold Ar­len and Johnny Mercer koma við sögu. Tón­list­in á Kex hosteli hefst kl. 20.30 og er að­gang­ur ókeyp­is.

Hvað? Vor­tón­leik­ar Fóst­bra­eðra 2018 Hvena­er? 20.00 Hvar? Harpa Karla­kór­inn Fóst­bra­eð­ur held­ur ár­lega vor­tón­leika sína í Norð­ur­ljósa­sal Hörpu.

Hvað? Burt­far­ar­tón­leik­ar Krist­ín­ar Jónu Braga­dótt­ur frá MÍT Hvena­er? 20.00 Hvar? Safna­hús­ið Burt­farar­prófs­tón­leik­ar Krist­ín­ar Jónu Braga­dótt­ur á D- og Es-kla­rín­ett frá MÍT, Mennta­skóla í tónlist, verða haldn­ir í Safna­hús­inu í dag.

Við­burð­ir

Hvað? Skjald­meyj­ar á vík­inga­öld? Hvena­er? 16.30

Hvar? Lög­berg, Há­skóla Ís­lands

Neil Price, pró­fess­or í forn­leifa­fra­eði við Upp­sala­há­skóla, held­ur fyr­ir­lest­ur hjá Mið­alda­stofu Há­skóla Ís­lands í stofu 101 í Lög­bergi um skjald­meyj­ar á vík­inga­öld. Kon­ur sem stund­uðu her­mennsku, skjald­meyj­ar, hafa lengi ver­ið hluti af hug­mynd­um um mann­líf á vík­inga­öld. Ímynd skjald­meyj­anna naer all­ar göt­ur frá val­kyrj­um mið­alda­bók­mennt­anna til verka Wagners. Í fyr­ir­lestr­in­um verð­ur fjall­að um rann­sókn­ir á kuml­inu Bj. 581 í vík­inga­byggð­inni í Birka í Sví­þjóð sem graf­ið var upp 1878. Þar fannst beina­grind með marg­vís­leg­um vopna­bún­aði og hef­ur jafn­an ver­ið álit­ið að þarna hafi ver­ið graf­inn hátt sett­ur her­mað­ur. Ný­leg­ar rann­sókn­ir á erfða­efni úr bein­un­um benda aft­ur á móti til að bein­in séu úr konu en ekki karli.

Hvað? Adam Hvena­er? 17.00 Hvar? Bíó Para­dís, Hverf­is­götu Mynd­in ger­ist í lista­manna­hverf­inu Neuköln í Berlín, þar sem hinn ungi Adam stend­ur frammi fyr­ir erf­ið­ustu ákvörð­un lífs síns þeg­ar móð­ur hans, alkó­hól­sjúkri tekn­ó­tón­list­ar­konu, er kom­ið fyr­ir á stofn­un.

Hvað? Norna­fund­ur Hvena­er? 19.00 Hvar? Vínyl, Hverf­is­götu Tak­ið fram tarot­spil­in og hlað­ið krist­al­ana ykk­ar, fram und­an er norna­fund­ur á Kaffi Vínyl. Við­burð­ur­inn hefst á ljóða­lestri nokk­urra góðra skálda en þeg­ar lestr­in­um lýk­ur mun DJ Hexía þeyta skíf­um.

Hvað? Mynda­þraut, mynda­vef­ur og grúsk­horn

Hvena­er? 10.00 Hvar? Ljós­mynda­safn Reykja­vík­ur Á Ljós­mynda­safn­inu í Reykja­vík verð­ur boð­ið upp á skemmti­lega mynda­þraut um sýn­ing­una Þessi eyja jörð­in, sem fjall­ar um ís­lenskt lands­lag. Þraut­in geng­ur út á sam­veru og sam­vinnu fjöl­skyld­unn­ar sem þarf að hjálp­ast að við að leysa það sem fyr­ir hana er lagt. Á safn­inu er að finna leit­ar­vél­ar sem gam­an er að setj­ast við og skoða gaml­ar ljós­mynd­ir. Í einni af vél­un­um er að finna mynd­ir sér­stak­lega af börn­um við ým­is til­efni í leik og störf­um. Á Ljós­mynda­safn­inu er einnig að finna grúsk­horn en þar verða í til­efni af Barna­menn­ing­ar­há­tíð hafð­ar barna­ba­ek­ur sem fjalla um aevin­týra­eyj­ur, skrímsli, geim­ver­ur og fjöl­breytta nátt­úru en þetta eru við­fangs­efni sem eru í takt við inn­tak yf­ir­stand­andi sýn­ing­ar á safn­inu.

Hvað? Menn­ing­ar­vor í Mos­fells­bae: söng­ur og uppistand Hvena­er? 20.00 Hvar? Bóka­safn Mos­fells­ba­ej­ar

Salka Sól syng­ur og Þór­hall­ur Þór­halls­son verð­ur með uppistand.

Hvað? Mál­þing: Þjón­usta við börn og ung­menni í Hafnar­firði Hvena­er?17.00 Hvar? Hraun­valla­skóli, Hafnar­firði Hafn­ar­fjarð­ar­baer blaes til sam­ein­aðs mál­þings í naestu viku und­ir yf­ir­skrift­inni „Þjón­usta við börn og ung­menni í Hafnar­firði“en það fer fram í Hraun­valla­skóla. Það eru tvö um­fangs­mestu svið sveit­ar­fé­lags­ins, fra­eðslu- og frí­stunda­þjón­usta og fjöl­skyldu­þjón­ust­an, sem standa sam­eig­in­lega að mál­þing­inu en síð­ustu miss­eri hafa svið­in mark­visst unn­ið að enn meira sam­starfi í ýms­um mála­flokk­um sem snúa að börn­um og ung­ling­um og fjöl­skyld­um þeirra með það í huga að geta veitt þeim betri þjón­ustu og fyrr en áð­ur hef­ur þekkst.

Sýn­ing­ar

Hvað? Skóg­ar­dag­ur­inn Hvena­er? 13.30 Hvar? Leik­skól­inn Hálsa­skóg­ur, Hálsa­seli Op­inn dag­ur í leik­skól­an­um í tengsl­um við Barna­menn­ing­ar­há­tíð. Verk barn­anna verða til sýn­is.

Hvað? Mynda­sýn­ing­ar­kvöld Fugla­vernd­ar og Canon Hvena­er? 19.00 Hvar? Origo, Borg­ar­túni Fugla­vernd, Canon og Origo efna til við­burð­ar þann í dag þar sem öfl­ug­ir fugla­ljós­mynd­ar­ar munu sýna ljós­mynd­ir og fra­eða fólk um fugla­ljós­mynd­un. Þau Daní­el Berg­mann, Guð­bjart­ur Ísak Ás­geirs­son og Jón­ína G. Ósk­ars­dótt­ir verða með mynda­sýn­ing­ar og segja sög­urn­ar á bak við mynd­irn­ar. Hvað? Börn­in og baek­urn­ar þeirra | Sýn­ing Hvena­er? 15.00

Hvar? Borg­ar­bóka­safn­ið, Tryggvagötu Í sýn­ing­unni Börn­in og baek­urn­ar þeirra má sjá börn­in í frí­stunda­heim­il­inu Eld­flaug­inni með upp­á­halds­ba­ek­urn­ar sín­ar. Þau hafa ver­ið dug­leg að heimsa­ekja bóka­safn­ið í vet­ur en þar er alltaf eitt­hvað spenn­andi að gera. Það er líka svo gam­an að lesa skemmti­leg­ar baek­ur og þá er nú gott að fá ábend­ing­ar frá öðr­um krökk­um.

FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Fóst­bra­eð­ur halda ár­lega vor­tón­leika í kvöld.

FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI

Salka Sól tek­ur lag­ið í Mos­fells­bae í til­efni menn­ing­ar­vors.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.