A Shore Thing

eft­ir Snooki

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Snooki úr raun­veru­leika­þátt­un­um Jers­ey Shore skrif­aði skáld­sög­una A Shore Thing. Sag­an fjall­ar um lág­vaxna par­tístelpu af ít­ölsk­um aett­um sem fer ásamt há­vax­inni íþrótta­stelpu á strönd­ina í New Jers­ey til að lifa líf­inu. Kunn­ug­legt? Bók­in faer þrjár stjörn­ur á Amazon en Sylvia gef­ur henni fimm stjörn­ur, fullt hús stiga, og seg­ir um hana: „Þetta er Snooki!“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.