If I did it

eft­ir O.J. Simp­son

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

O.J. Simp­son skrif­aði bók sem fjall­ar um hvernig hann hefði myrt kon­una sína og Ron Goldm­an elsk­huga henn­ar, svona ef hann hefði gert það. Hann gerði það auð­vit­að alls ekki og því er bók­in bara um það hvernig hann hefði far­ið að því að myrða þau ef hann vaeri sek­ur um morð­ið, sem hann er að sjálf­sögðu alls ekki. Bóka­út­gef­and­inn Judith Reg­an missti vinn­una í kjöl­far þess að hún reyndi að gefa bók­ina út – en svo fór að lok­um að fjöl­skylda Rons Goldm­an eign­að­ist hand­rit­ið og gaf bók­ina út á þeim for­send­um að hér vaeri um að raeða játn­ingu OJ Simp­son. Bók­in faer fjór­ar stjörn­ur á Amazon og seg­ir fl­gonza, sem gef­ur henni fullt hús stiga, að hún hjálpi manni setja sig í spor morð­ingja.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.