Re­bels: City of Indra

eft­ir Kylie Jenner og Kendall Jenner

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Það eru ekki marg­ir sem vita að Kylie og Kendall Jenner skrif­uðu sam­an vís­inda­skáld­sögu (reynd­ar er það Maya Sloan sem skrif­ar bók­ina, en nafn henn­ar er ekki á káp­unni). Bók­in fjall­ar um fram­tíð­ar­heim, dystópíu, þar sem þeir ríku búa í fal­legri borg á yf­ir­borð­inu og þeir fá­ta­eku í neð­anjarð­ar­borg þar und­ir. Þa­er Lex og Li­va eru tvaer stelp­ur með of­urkrafta sem finnst þetta ekk­ert aeðis­lega sann­gjarnt og aetla að gera eitt­hvað í mál­un­um.

Bók­in faer tvaer og hálfa stjörnu á Amazon þar sem Ja­mes Hol­mes gef­ur henni eina stjörnu og seg­ir ein­fald­lega: „Ég dó.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.