Direct­ing Her­bert White: Poems

eft­ir Ja­mes Fr­anco

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Ljóða­bók Ja­mes Fr­anco fjall­ar að mestu um hann sjálf­an og störf hans í Hollywood. Hér kem­ur ís­lensk þýð­ing blaða­manns á broti úr einu ljóð­inu, en það til­eink­ar Ja­mes Fr­anco He­ath Led­ger heitn­um: Einu sinni kom­um við til greina í sama hlut­verk­ið, í kvik­mynd­inni 10 Things I Ha­te about You

(Byggð á Snegla tam­in) og The Pat­riot – fynd­ið, þú varst Ástr­ali og líka Mel – þú varst ridd­ar­inn í A Knig­ht‘s Tale. Bók­in faer fjór­ar stjörn­ur á Amazon og seg­ir Johnny, sem gef­ur henni eina stjörnu, að hún sé „vandra­eð­al­eg, klaufa­leg og sjálf­hverf. Mér varð óglatt við að lesa þessi ljóð.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.