Vik­ing

eft­ir Fa­bio

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Hinn ótrú­lega mynd­ar­legi, hár­prúði og mass­aði leik­ari Fa­bio skrif­aði skáld­sög­una Vik­ing (og reynd­ar marg­ar aðr­ar) um gríð­ar­lega mynd­ar­leg­an, síð­haerð­an og vöðv­asta­elt­an leik­ara að nafni Marco sem er send­ur aft­ur í tím­ann og alla leið til Norð­ur­landa þar sem hann hitt­ir fyr­ir vík­inga. Þeir lenda í alls kon­ar aevin­týr­um sam­an og Fa­bio … nei, Marco, end­ar með að kynn­ast konu sem lít­ur al­veg eins út og hra­eði­leg fyrr­ver­andi kaer­asta hans í fram­tíð­inni, nema ekki jafn hra­eði­leg. Hann redd­ar líka mat­ara­eði vík­ing­anna, en þeir drukku áfengi óhóf­lega og borð­uðu alltof mik­ið af kó­lester­ól­rík­um mat áð­ur en Marco kom til sög­unn­ar.

Bók­in faer þrjár stjörn­ur á Amazon og seg­ir við­skipta­vin­ur sem kýs að láta nafn sitt ekki koma fram en gef­ur bók­inni fimm stjörn­ur að Vik­ing eft­ir Fa­bio sé „draum­ur sem verð­ur að veru­leika“.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.