HM-blað­ið fylg­ir með Frétta­blað­inu

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – khn

FRÉTTA­BLAЭIÐ Sér­stakt HM-blað fylg­ir Frétta­blað­inu í dag. Þar er heims­meist­ara­mót­inu í knatt­spyrnu í Rússlandi gerð ít­ar­leg skil og fjall­að um all­ar helstu hlið­ar móts­ins.

Fjall­að er um ís­lenska lands­liðs­hóp­inn og leið­ina á HM 2018. Einnig er raett við stuðn­ings­menn lands­liðs­ins sem halda til Rúss­lands og góð ráð eru gef­in þeim sem munu leggja land und­ir fót og húh-a á leik­vöng­un­um í Rússlandi.

Í HM-blað­inu er einnig að finna veg­vísi fyr­ir sjálft mót­ið þar sem haegt er að skrá nið­ur úr­slit og spá í spil­in fyr­ir fram­hald­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.