Lést þeg­ar bíll valt í Hest­firði

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – dfb

SLYS Einn er lát­inn eft­ir að sendi­bíll valt í Hest­firði í botni Ísa­fjarð­ar­djúps á fjórða tím­an­um í gaer. Tveir voru í bíln­um. Ann­ar mann­anna var flutt­ur með þyrlu Land­helg­is­gaesl­unn­ar á sjúkra­hús í Reykja­vík.

Neyð­ar­línu barst sím­tal skömmu fyr­ir klukk­an fjög­ur vegna slyss­ins og voru lög­reglu­menn, sjúkra­flutn­inga­menn, slökkvi­liðs­menn og björg­un­ar­sveit­ar­menn send­ir á vett­vang.

Að sögn lög­regl­unn­ar á Vest­fjörð­um eru báð­ir að­il­ar ís­lensk­ir og var fjöl­skyld­um þeirra gert við­vart.

Rann­sókn á til­drög­um slyss­ins er í hönd­um lög­regl­unn­ar á Vest­fjörð­um og rann­sókn­ar­nefnd­ar sam­göngu­slysa. Ekki er tíma­ba­ert að gefa frek­ari upp­lýs­ing­ar um at­vik­ið að sögn lög­reglu.

Neyð­ar­línu barst sím­tal vegna slyss­ins skömmu fyr­ir klukk­an fjög­ur í gaer.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.