Vilja und­an­þágu fyr­ir Mind­en­leit

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – gar

Um­hverf­is­stofn­un hafn­aði ósk breska fyr­ir­ta­ek­is­ins Ad­vanced Mar­ine Services um fram­leng­ingu á starfs­leyfi til að fjar­la­egja pen­inga­skáp úr flaki þýska tog­ar­ans SS Mind­en.

AMS varð frá að hverfa í miðj­um klíð­um í fyrra­haust og síð­an rann starfs­leyfi sem það hafði frá Um­hverf­is­stofn­un út 30. apríl í vor. Stofn­un­in sagði ekki heim­ilt að fram­lengja leyf­ið en benti AMS á að haegt vaeri að sa­ekja um nýtt starfs­leyfi eða þá óska eft­ir und­an­þágu frá um­hverf­i­sog auð­linda­ráðu­neyt­inu. Fyr­ir­ta­ek­ið valdi síð­ari kost­inn og er um­sókn þess nú til með­ferð­ar í ráðu­neyt­inu.

MYND/AMS

Í flaki Mind­en.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.