Kenn­ar­ar skora á ráð­herra

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – jhh

Stjórn Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara skor­ar á Lilju Alfreðs­dótt­ur að tryggja kenn­ur­um með leyfi til kennslu í fram­halds­skóla jafn­framt full rétt­indi til kennslu í 8.-10. bekk grunn­skóla. Þetta geti ráð­herra gert með því að út­fa­era 21. grein laga um menntun og ráðn­ingu kenn­ara og skóla­stjórn­enda við leik-, grunn- og fram­halds­skóla. Grein­in fjall­ar um gild­is­svið leyf­is­bréfa og út­gáfu þeirra.

Að sama skapi verði kenn­ara, með leyf­is­bréf sem grunn­skóla­kenn­ari og hef­ur lok­ið minnst 120 náms­ein­inga sér­mennt­un í kennslu­grein til kennslu á sér­sviði sínu, heim­ilt að kenna í byrj­un­ar­áföng­um fram­halds­skóla.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.