Ít­ar­legri sátt­máli en gerð­ur var eft­ir kosn­ing­arn­ar ár­ið 2014

Borg­ar­full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins seg­ir sátt­mála meiri­hlut­ans í Reykja­vík ekki vera í lík­ingu við það sem lof­að var í kosn­inga­bar­átt­unni. Ný­kjör­inn borg­ar­full­trúi Við­reisn­ar seg­ist ána­egð­ur með sér­stak­an kafla sem fjall­ar um at­vinnu­mál.

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Sam­starfs­sátt­máli Sam­fylk­ing­ar, Við­reisn­ar, Pírata og VG sem und­ir­rit­að­ar var við Breið­holts­laug á þriðju­dag­inn er mun lengri og ít­ar­legri en sá sem meiri­hlut­inn sem tók við 2014 gerði með sér. Um­hverf­is­mál, jafn­rétt­is­mál, lýðra­eði, þjón­usta borg­ar­inn­ar, húsna­eðis­mál og Borg­ar­lína verða meg­in­at­riði hjá nýj­um meiri­hluta. Full­trú­ar minni­hlut­ans telja sátt­mál­ann óskýr­an og loð­inn.

Pawel Bartoszek, ný­kjör­inn borg­ar­full­trúi Við­reisn­ar, seg­ist mjög sátt­ur við þa­er auknu áhersl­ur á at­vinnu­mál­in sem birt­ast í þess­um sátt­mála.

„Sér­stak­ur kafli er um at­vinnu­mál, við lögð­um áherslu á laekk­un fast­eigna­skatts fyr­ir kosn­ing­ar, sem nú verð­ur að veru­leika á kjör­tíma­bil­inu. Við vilj­um gera borg­ina sam­keppn­is­haefari.“

Líf Magneu­dótt­ir, odd­viti Vinstri graenna, seg­ir að þeg­ar fjór­ir flokk­ar koma sam­an séu all­ir með sín­ar áhersl­ur og eng­inn fái allt. Vinstri gra­en lögðu mikla áherslu á vel­ferð­ar­mál­in, mennta­og um­hverf­is­mál­in sem nú verði gert haerra und­ir höfði en áð­ur. „Ég er gríð­ar­lega sátt við að áhersl­ur Vinstri graenna um að haekka laun kvenna­stétta, eyða sárri fá­ta­ekt og móta kjara­stefnu náðu fram að ganga. Þá er­um við líka að létta fjár­hags­leg­ar byrð­ar á fjöl­skyld­um barna.“

Eyþór Arn­alds, borg­ar­full­trúi og odd­viti Sjálfsta­eðis­flokks­ins í Reykja­vík, seg­ir sátta­mál­ann vera um óbreytt ástand og boð­ar öfl­ugt að­hald í minni­hluta. „Ég er bú­inn að renna í gegn­um samn­ing­inn. Þar er ekki mik­ið af skýr­um mark­mið­um, þetta er frek­ar loð­ið og virð­ist eiga

FRÉTTA­BLAЭIÐ/ANTON BRINK

Dag­ur B. Eg­gerts­son borg­ar­stjóri smellti mynd af Líf Magneu­dótt­ur, frá­far­andi for­seta borg­ar­stjórn­ar, og Dóru Björt Guð­jóns­dótt­ur, verð­andi for­seta borg­ar­stjórn­ar, þeg­ar nýi meiri­hlut­inn var kynnt­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.