Þetta má finna í sátt­mál­an­um

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Á at­vinnu­húsna­eði haekka um 13% í stað 16,6%. Tryggja á rekstr­arör­yggi flug­vall­ar­ins með­an unn­ið er að und­ir­bún­ingi nýs flug­vall­ar. Aðal­skipu­lagi Helstu ráð­um Reykja­vík­ur­borg­ar faekk­ar úr 7 í 6. Fjölga á sér­ta­ek­um bú­setu­úrra­eð­um um að minnsta kosti 100. –

Frá og með ára­mót­um 2019 munu barna­fjöl­skyld­ur ein­ung­is borga náms­gjald fyr­ir eitt barn, þvert á skóla­stig. Það þýð­ir t.d. að náms­gjöld verða gjald­frjáls fyr­ir ann­að barn. Áð­ur var veitt­ur 75% af­slátt­ur fyr­ir ann­að barn.

La­ekka á fast­eigna­skatta á at­vinnu­húsna­eði úr 1,65% í 1,60% fyr­ir lok kjör­tíma­bils­ins. Fa­steigna­mat at­vinnu­húsna­eðis fyr­ir ár­ið 2019 haekk­ar um 16,6% í Reykja­vík. Mið­að við þessi áform meiri­hlut­ans myndu fast­eigna­gjöld Meiri­hlut­inn hyggst fjölga fé­lags­leg­um íbúð­um um 500 á kjör­tíma­bil­inu, áa­etl­uð þörf fyr­ir fjölg­un fé­lags­legra íbúða sam­kvaemt Reykja­vík­ur­borg er 625 íbúð­ir á tíma­bil­inu 2015 til 2034. Fjöldi fé­lags­legra al­mennra leigu­íbúða í eigu Fé­lags­bú­staða er 1.975. Vatns­mýr­ar­inn­ar verð­ur breytt og lok­un flug­vall­ar­ins seink­að þeg­ar samn­ing­ar hafa náðst við rík­ið um borg­ar­línu sem styð­ur við nauð­syn­lega upp­bygg­ingu á Ár­túns­höfða, í Ell­iða­vogi, á Keld­um og í Keldna­holti.

Það er ým­is­legt sem á að taka gildi ann­að­hvort í lok kjör­tíma­bils eða sam­hliða ein­hverju sem ekki er í hendi. Eyþór Arn­alds borg­ar­full­trúi

Lauga­veg­ur­inn verð­ur göngu­gata allt ár­ið. að ger­ast á naesta kjör­tíma­bili frek­ar en þessu. Það er ým­is­legt sem á að taka gildi ann­að­hvort í lok kjör­tíma­bils eða sam­hliða ein­hverju sem ekki er í hendi.“

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir, odd­viti Sósí­al­ista­flokks Ís­lands í Reykja­vík, tel­ur samn­ing­inn mik­il von­brigði og finnst þetta ekki einu sinni vera brauð­mol­ar til hinna verst settu.

„Við sjá­um að það er ekk­ert í þess­um sátt­mála í lík­ingu við það sem kosn­inga­bar­átt­an sner­ist um, 500 fé­lags­leg­ar íbúð­ir eru allt of lít­ið þeg­ar nán­ast helm­ingi fleiri eru á bið­lista. Það er allt of mik­ið tal­að um að stefna að ein­hverju, allt of fá at­riði sem haegt er að leggja al­menni­lega mat á.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.