Tolli skip­að­ur formað­ur

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Tolli Mort­hens list­mál­ari hef­ur ver­ið skip­að­ur formað­ur starfs­hóps um baett­ar fé­lags­leg­ar að­sta­eð­ur ein­stak­linga sem lok­ið hafa afplán­un í fang­elsi. Fé­lags­mála­ráð­herra skip­aði í hóp­inn.

Aðr­ir full­trú­ar í hópn­um voru til­nefnd­ir af ráðu­neyt­um, Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, Af­stöðu, fé­lagi fanga, Fang­els­is­mála­stofn­un­ar og Vinnu­mála­stofn­un­ar. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.