Vildi stýra af­hjúp­un en var af­þakk­að­ur

Upp­hafs­kona að söfn­un fyr­ir steini á gröf flökku­kon­unn­ar Viggu gömlu seg­ir af­leys­inga­prest ekki hafa átt frum­kvaeði að söfn­un­inni líkt og hann gefi í skyn. Prest­ur­inn hafi vilj­að stýra mál­inu án þess að þess hafi ver­ið ósk­að. Hann sé vel­kom­inn á af­hjúp­un

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Gar@fretta­bla­did.is

Jóna Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, upp­hafs­kona að söfn­un fyr­ir leg­steini á gröf föru­kon­unn­ar Viggu gömlu, seg­ir ekki rétt sem fram kom í máli séra Skírn­is Garð­ars­son­ar í Frétta­blað­inu í gaer að ekki vaeri ósk­að naer­veru hans við af­hjúp­un steins­ins á laug­ar­dag.

Séra Skírn­ir var af­leys­inga­prest­ur í Vík í Mýr­dal ný­lið­inn vet­ur í fjar­veru séra Har­ald­ar Kristjáns­son­ar og átti síð­an að vera út sumar­ið líka sam­kvaemt ný­legri ákvörð­un. Skírn­ir, sem er hér­að­sprest­ur á Suð­ur­landi og hleyp­ur því í skarð­ið þar sem þörf er á, var hins veg­ar óvaent leyst­ur und­an skyldu­störf­um í Mýr­dal á þriðju­dag.

„Séra Skírn­ir sýndi söfn­un­inni fyr­ir leg­steini strax í upp­hafi mik­inn áhuga og hafði sam­band við mig og kom með til­lög­ur að því

Ég vil að það komi skýrt fram að séra Skírn­ir á eng­an þátt í að söfn­un­in fór af stað né hvernig henni var stjórn­að. Ég hef held­ur aldrei í okk­ar sam­töl­um ósk­að eft­ir að­stoð hans. Jóna Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir

hvernig at­höfn­in aetti að vera þeg­ar þar að kaemi,“seg­ir Jóna. Prest­ur­inn hafi fylgst með fram­kvaemd­inni af mikl­um áhuga og ver­ið öðru hvoru í sam­bandi við hana. Skírn­ir hafi jafn­vel út­bú­ið full­mót­aða dag­skrá.

„Ég hef þakk­að hon­um fyr­ir áhug­ann, en sagt hon­um að við sem stönd­um að söfn­un­inni aetl­um að stjórna ferð­inni og ákveða hvernig at­höfn­in komi til með að verða.“

Jóna tel­ur að séra Skírn­ir hafi lát­ið í það skína í sam­töl­um við Frétta­blað­ið að hann hafi átt frum­kvaeði að söfn­un­inni fyr­ir leg­stein­in­um.

„Ég vil að það komi skýrt fram að séra Skírn­ir á eng­an þátt í að söfn­un­in fór af stað né hvernig henni var stjórn­að. Ég hef held­ur aldrei í okk­ar sam­töl­um ósk­að eft­ir að­stoð hans,“und­ir­strik­ar Jóna. Hún seg­ir að í vor hafi Skírn­ir hringt í hana og sagst á för­um úr prestakall­inu. „Hann gaeti því ekki séð um at­höfn­ina fyr­ir okk­ur. Þess hafði reynd­ar held­ur aldrei ver­ið ósk­að.“

Þá seg­ir Jóna að hún hafi aetl­að að láta Skírni vita af tíma­setn­ingu at­hafn­ar­inn­ar eins og hann hafi beð­ið um svo hann gaeti ver­ið við­stadd­ur. „All­ir eru vel­komn­ir á laug­ar­dag­inn í Skeið­flat­ar­kirkju og því alls ekki rétt sem hann seg­ir, að naer­veru hans sé ekki ósk­að,“ít­rek­ar hún.

Einnig ger­ir Jóna at­huga­semd við það að Skírn­ir segi mál­ið hafa vald­ið usla með­al kirkju­fólks. „Ég hef ekki orð­ið vör við neinn usla held­ur þvert á móti hef ég ein­ung­is orð­ið vör við ána­egju og gleði yf­ir að Vigga gamla fái nú loks minn­is­varð­ann sinn.“

Steinn á gröf flökku­kon­unn­ar Viggu verð­ur af­hjúp­að­ur á laug­ar­dag­inn. Efnt var til söfn­un­ar fyr­ir stein­in­um og hafa ýms­ir lát­ið sig mál­ið varða.

Hér má sjá mynd af Viggu gömlu sem birt­ist í minn­ing­ar­bók um hana.

Séra Skírn­ir Garð­ars­son, hér­að­sprest­ur á Suð­ur­landi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.