Mesta orr­usta stríðs­ins í Jemen

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Rík­is­stjórn Jem­ens og banda­lag ar­ab­a­ríkja und­ir stjórn Sá­di-Arab­íu gerðu í gaer árás á hafn­ar­borg­ina Hodei­dah. Upp­reisn­ar­menn­irn­ir Hút­ar hafa far­ið með völd­in í borg­inni und­an­far­ið en þar er að finna staerstu höfn rík­is­ins. Árás­in hófst eft­ir að þriggja daga frest­ur, sem Sa­mein­uðu ar­ab­ísku fursta­da­em­in settu Hút­um um að yf­ir­gefa borg­ina, rann út.

Sam­kvaemt heim­ild­um Reu­ters voru Hút­ar skjót­ir að víg­bú­ast. Sendu þeir her­gögn og her­menn inn í mið­borg­ina og í kring­um höfn­ina á með­an sprengj­ur féllu á borg­ina úr flug­vél­um og her­skip­um.

Einn tals­manna hern­að­ar­banda­lags Sá­di-Araba sagði að 21.000 her­menn banda­lags­ríkja vaeru nú um­hverf­is borg­ina. Á með­al þeirra vaeru Sá­di-Ara­bar, her­menn Sa­mein­uðu ar­ab­ísku fursta­da­emanna, Súd­an­ar og Jemen­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.