Hagn­að­ur Ice­land Tra­vel dregst sam­an um 35%

Fréttablaðið - - MARKAÐURINN - – hvj

Hagn­að­ur Ice­land Tra­vel, ferða­þjón­ustu­fyr­ir­ta­ekis í eigu Icelanda­ir Group, dróst sam­an um 35 pró­sent og nam 335 þús­und evr­um, jafn­virði 42 millj­óna króna, á ár­inu 2017. Fé­lag­ið hyggst greiða jafn­virði 32 millj­óna króna í arð.

Hagn­að­ur fyr­ir fjár­magnsliði, af­skrift­ir og skatta (EBITDA) dróst sam­an um 46 pró­sent á milli ára. EBITDA sem hlut­fall af tekj­um var 1,1 pró­sent í fyrra og laekk­aði um 1,4 pró­sentu­stig á milli ára. Rekstr­ar­kostn­að­ur jókst um 29 pró­sent á milli ára. Kostn­að­ar­verð seldra vara, sem er lang­um­fangs­mesti kostn­að­ar­lið­ur­inn, jókst í 80,8 pró­sent af tekj­um úr 78,3 pró­sent­um á milli ára. Tekj­ur fé­lags­ins juk­ust um 27 pró­sent á milli ára og voru 105 millj­ón­ir evra, jafn­virði 13 millj­arða króna í fyrra.

Eig­in­fjár­hlut­fall Ice­land Tra­vel var níu pró­sent við árs­lok. Lágt eig­in­fjár­hlut­fall leiddi til þess að arð­semi eig­in fjár var 28 pró­sent. Hefði eig­in­fjár­hlut­fall­ið ver­ið 30 pró­sent, sem er al­gengt á með­al ís­lenskra fyr­ir­ta­ekja, vaeri arð­semi eig­in fjár níu pró­sent.

Icelanda­ir Group er stór við­skipta­vin­ur Ice­land Tra­vel. Um 21 pró­sent tekna fyr­ir­ta­ek­is­ins renna til fé­laga inn­an sam­sta­eð­unn­ar eða jafn­virði 2,8 millj­arða króna. Hlut­fall­ið laekk­aði um 3 pró­sentu­stig á milli ára, sam­kvaemt upp­lýs­ing­um úr árs­reikn­ingi.

Upp­lýst var í haust að ákveð­ið hafi ver­ið að slíta sam­ein­inga­viðra­eð­um Ice­land Tra­vel og Allra­handa

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.