Frá degi til dags

Fréttablaðið - - SKOÐUN - Thor­ar­inn@fretta­bla­did.is

Breið­holts­meiri­hluti mið­borg­ar­inn­ar

Nýr borg­ar­stjórn­ar­meiri­hluti kynnti sjálf­an sig til leiks á þriðju­dag­inn og valdi Breið­holt­ið til þess að boða borg­ar­línu­laga fagn­að­ar­er­indi sitt. At­hygli vek­ur þó að flest­ir borg­ar­full­trú­arn­ir þurftu að ferð­ast nokk­uð langt að heim­an eins og Andrés Magnús­son, blaða­mað­ur og kosn­inga­ráð­gjafi Sjálfsta­eðis­flokks­ins, sýndi myndra­ent á Face­book í gaer. Af þeim sex­tán sem eru í fram­varð­ar­sveit meiri­hlut­ans búa sex í póst­núm­eri 101 og tveir í 110, 107, 105 og 108 hverju fyr­ir sig. Þá státa póst­núm­er 104 og 109 ein­um full­trúa hvort.

Listra­ent gjörn­inga­veð­ur

Mynd­ir af ber­brjósta kon­um á göng­um þing­húss­ins hafa vak­ið mikla at­hygli og um­tal síð­ustu daga en helst á furðu­leg­um for­send­um. Þannig hef­ur Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni tek­ist meist­ara­lega að snúa umra­eð­unni um beru brjóst­in upp í listra­en­an gjörn­ing sem hverf­ist um hann sjálf­an. Þá hef­ur kúg­andi feðra­veld­ið týnst í tryll­ingi yf­ir að ekki er haegt að birta frétt­ir um og mynd­ir af gjörn­ingn­um á Face­book vegna tepru­legra reglna á þeim baen­um. Sá aes­ing­ur ber þó fyrst og fremst þeirri sorg­legu stað­reynd vitni að fólk lif­ir ekki í líf­inu leng­ur, held­ur á Face­book. Hinni einu og sönnu merk­ing­ar­miðju mann­legr­ar til­veru.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.