Hin enda­lausa til­lits­semi

Fréttablaðið - - SKOÐUN - Hjálmtýr Heið­dal kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur

Mik­il umra­eða á sér nú stað eft­ir að her­menn Ísra­els­hers drápu fjölda vopn­lausra Pa­lestínu­manna á Gaza­strönd­inni. Venju­legu fólki of­bauð sem fyrr fram­ganga þessa hers sem heima­menn segja vera „sið­prúð­asta her í heimi“. Ráða­menn Vest­ur­landa sendu sem fyrr frá sér harm­þrungn­ar yf­ir­lýs­ing­ar. Einn þeirra er ut­an­rík­is­ráð­herr­ann okk­ar sem tvít­ar um mikl­ar áhyggj­ur sín­ar af mann­falli á Gaza og að of­beldi og vald­beit­ingu verði að linna. Hann nefn­ir eng­in nöfn, ekk­ert um það hver er ábyrg­ur. Þetta eru daemi­gerð við­brögð þeirra sem hvorki þora né vilja styggja þá sem fyr­ir­skipa morð­in og eru vald­ir að því ógn­ar­ástandi sem rík­ir á Gaza.

Það eru mörg ríki og marg­ir ráða­menn sem beita of­beldi gegn eig­in þegn­um og öðru fólki sem þeir vilja svipta frelsi og jafn­vel út­rýma. Við get­um nefnt Tyrk­lands­for­seta, for­seta Rúss­lands, Du­terte á Fil­ipps­eyj­um o.fl. af sama sauða­húsi. Í mörg­um ríkj­um araba ríkja einra­eðis­herr­ar sem kúga þegna sína grimmi­lega. Fá­ir maela þeim bót og þeim er ekki dill­að op­in­ber­lega a.m.k.

Ísra­el, sem brýt­ur dag­lega gegn sam­þykkt­um SÞ, stund­ar her­nám og landarán auk morða á vopn­lausu fólki, sigl­ir samt lygn­an sjó í al­þjóða­stjórn­mál­um. Það eru eng­in við­ur­lög, eng­ar refsi­að­gerð­ir, bara auk­in við­skipti og sig­ur í söngv­akeppni.

Það er ein­ung­is al­menn­ing­ur í þeim lönd­um þar sem mál­frelsi rík­ir sem get­ur breytt ástand­inu. Og helsta vopn­ið sem við höf­um er snið­ganga, stöðv­um sam­skipti við Ísra­el á öll­um svið­um. Ein­angr­um land­ið. Það er það eina sem mun að lok­um faera Pa­lestínu­mönn­um það rétt­la­eti sem al­þjóða­lög tryggja þeim.

„Það verð­ur að taka til­lit“

Hver á eft­ir öðr­um gala vestra­en­ir ráða­menn að „Ísra­el verð­ur að hafa rétt til að verja sig“.

Bjarni Bene­dikts­son sagði í janú­ar 2009, „að taka verði til­lit til þarfa Ísra­els­manna til að verja ísra­elska borg­ara“.

Það eru þess­ar „þarf­ir“Ísra­els sem þarf að raeða að­eins bet­ur. Ekk­ert ríki faer jafn stór­felld­an

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.