Hvað? Hvena­er? Hvar? Fimmtu­dag­ur

Fréttablaðið - - MENNING - hvar@fretta­bla­did.is

14. JÚNÍ 2018 Tónlist

Hvað? Bill Murray, Jan Vogler og vin­ir á Lista­há­tíð í Reykja­vík

Hvena­er? 20.00

Hvar? Harpa

Óvenju­leg blanda af klass­ískri evr­ópskri tónlist í frá­ba­er­um flutn­ingi, úr­vals banda­rísk­um bók­mennta­textum og söng­lög­um sem Murray eru sér­stak­lega kaer. Kvik­mynda­leik­ar­inn heims­þekkti og ólík­indatól­ið Bill Murray kem­ur að­dá­end­um sín­um enn einu sinni á óvart. Nú með sam­starfi við þrjá af­burða klass­íska hljóð­fa­er­a­leik­ara.

Hvað? Pistols x Palm Trees

Hvena­er? 22.00

Hvar? Prik­ið, Bankastra­eti

Það verð­ur sann­köll­uð West Co­ast stemn­ing á Prik­inu þeg­ar El Lo­bo fer yf­ir það nýj­asta í hipp­hopp-tónlist frá Kali­forn­íu, þar sem hann er bú­sett­ur í Los Ang­eles. Mik­ið af þess­ari tónlist hef­ur aldrei ver­ið spil­að hér á landi og því um að gera fyr­ir hipp­hopp-áhuga­fólk að maeta. Ekki láta þig vanta.

Hvað? Or­bit – Út­gáfupartí

Hvena­er? 20.30

Hvar? Loft, Bankastra­eti

Sn­orri Hall­gríms­son fagn­ar út­gáfu plöt­unn­ar Or­bit og tek­ur mögu­lega nokk­ur lög.

Hvað? Sverr­ir Berg­mann

Hvena­er? 21.00

Hvar? Veit­inga­hús­ið Rá­in, Kefla­vík

Sverr­ir Berg­mann verð­ur með tón­leika á Kefla­vík­urnótt­um. Tón­leik­arn­ir fara fram á veit­inga­hús­inu Ránni fimmtu­dag­inn 14. júní kl. 21.00. Einn vinsa­el­asti dag­skrárlið­ur út­varps­þátt­ar­ins FM95BLÖ loks­ins á leið­inni á svið. Sverr­ir og Hall­dór Fjalla­bróð­ir spila öll bestu föstu­dagslög­in sín og kynn­ir verð­ur Auð­unn Blön­dal.

Hvað? Asp­ar­fell Listen­ing Party

Hvena­er? 21.00

Hvar? Hafn­ar­hús­ið

Okk­ur er boð­ið í hlust­un­ar­partí. Plötu­snúð­arn­ir eiga það sam­merkt að búa í Asp­ar­felli í Efra-Breið­holti; þar buðu þeir ásamt fleir­um til blokkarpar­tís á Lista­há­tíð í Reykja­vík. Hér þeyta þeir skíf­um og segja frá upp­á­halds­tón­list­inni sinni. Og all­ir geta sam­ein­ast í dansi á Klúbbgólf­inu. Stjórn­end­ur eru Al­ex­and­er Ro­berts og Ásrún Magnús­dótt­ir.

Hvað? Karni­val í Öskju­hlíð

Hvena­er? 18.00

Hvar? Öskju­hlíð

Komdu og upp­lifðu sann­kall­að­an aevin­týra­heim í hjarta borg­ar­inn­ar. Stund­um jóga und­ir ber­um himni, syngj­um við „varð­eld­inn“og döns­um sam­an und­ir diskó­kúl­um. Daði Freyr, Úlf­ur Úlf­ur, Bríet, Sn­orri Helga­son og fleiri spila.

Við­burð­ir

Hvað? Síð­asta áminn­ing­in: Sálm­ur um böl og bless­un þjóð­ar í þús­und ár Hvena­er? 20.00

Hvar? Bíó Para­dís, Hverf­is­götu Ís­land er lang­minnsta þjóð­in sem kem­ur liði inn á heims­meist­ara­mót­ið í fót­bolta og hef­ur saga ís­lenska lands­liðs­ins vak­ið heims­at­hygli. En get­ur ver­ið, að kraft­ur­inn sem hef­ur gert þessa drengi að krafta­verka­mönn­um, sé sá sami og hef­ur orð­ið Ís­lend­ing­um að fóta­kefli í gegn­um ald­irn­ar? Og get­ur ver­ið, að trú lands­manna á eig­ið ága­eti sé reist á veik­um grunni, en sé um leið þeirra sterk­asta vopn? Hvað geta leik­menn ís­lenska lands­liðs­ins og aðr­ir þjóð­þekkt­ir við­ma­elend­ur sagt okk­ur um litla þjóð sem virð­ist þrá að heim­ur­inn taki eft­ir sér? Sýnd með ensk­um texta.

Hvað? Vík­inga­há­tíð í Hafnar­firði

Hvena­er? 13.00

Hvar? Víðistaða­tún

Ver­ið vel­kom­in á Vík­inga­há­tíð í Hafnar­firði sem verð­ur að þessu sinni hald­in á Víðistaða­túni í Hafnar­firði. Há­tíð­in verð­ur und­ir stjórn vík­inga­fé­lags­ins Rimm­ugýgj­ar dag­ana 14.-17. júní. Á há­tíð­inni verða bar­daga­sýn­ing­ar, leikja­sýn­ing­ar, sögu­menn, bog­fimi, hand­verk, mark­að­ur og vík­inga­skóli barna, veit­ing­ar verða til sölu á svaeð­inu. Aðgang­ur er ókeyp­is á há­tíð­ina sem stend­ur frá 13-19 alla há­tíð­ar­dag­ana.

Hvað? Blóð­drop­inn – ís­lensku gla­epa­sagna­verð­laun­in

Hvena­er? 17.00

Hvar? Iða Zimsen, Vest­ur­götu

Blóð­drop­inn, ís­lensku gla­epa­sagna­verð­laun­in fyr­ir bestu ís­lensku gla­epa­sög­una verð­ur af­hent­ur í Iðu Zimsen, klukk­an 17.00 þann 14. júní naest­kom­andi. Bú­ist er við gla­ep­sam­legri sam­komu.

Sýn­ing­ar

Hvað? Atóm­stjarna á Lista­há­tíð í Reykja­vík

Hvena­er? 20.00

Hvar? Ás­mund­ar­sal­ur, Freyju­götu

Hvað er mann­vera? Úr hverju er­um við bú­in til? Er­um við öll af sama efn­inu? Hver er upp­sprett­an, kjarna­hvarf­ið og hvar end­um við? Hver eru landa­ma­eri lík­am­ans, hvert teyg­ir hann sig? Renn­ur hann sam­an við aðra lík­ama í einn stór­an lík­ama? Lík­ama nátt­úr­unn­ar, heims­ins og geims­ins? Í dans- og mynd­list­ar­verk­inu Atóm­stjarna er mann­ver­an rann­sök­uð út frá þess­um spurn­ing­um. Hún er kruf­in, rif­in og skor­in í sund­ur, saum­uð sam­an og skoð­uð í staerra sam­hengi við um­hverfi sitt, frá rót­um sín­um við jörð­ina til huga og him­ins. Ljósi er varp­að á marg­breyti­leika henn­ar og þa­er mörgu vídd­ir, fleti, form og drauma sem hún hef­ur að geyma.

Hvað? Síð­ustu for­vöð að sjá – Sýn­ing­aropn­un

Hvena­er? 17.00

Hvar? Norra­ena hús­ið

Nýj­ustu verk Berg­lind­ar Svavars­dótt­ur eru unn­in með vatns­lit­um og akríl­lit­um á papp­ír og á striga. Þau sa­ekja inn­blást­ur sinn ann­ars veg­ar af því sem fyr­ir augu ber í dag­legu lífi og hins veg­ar af ímynd­uðu um­hverfi sem á raet­ur sín­ar að rekja til bók­mennta og aevin­týra. Þrátt fyr­ir að hvert verk sé saga út af fyr­ir sig, þá deila þau sam­eig­in­leg­um grunni sem bland­ar al­geng­um þátt­um sam­fé­lags okk­ar tíma – vilj­an­um til að birt­ast og ber­ast á – við draum­kennda og nátt­úru­lega ver­öld. Í þess­um verk­um á sér stað samruni tveggja heima, þess raun­veru­lega og hins ímynd­aða, þar sem mörk­in milli draums og veru­leika hafa máðst út.

Nokkr­ir plötu­snúð­ar úr Asp­ar­felli spila í Klúbbi Lista­há­tíð­ar í kvöld.

Sn­orri Helga­son og fleiri góð­ir stjórna Karni­vali í Öskju­hlíð í dag.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.