Ís­lend­ing­ar á leið á HM í hand­bolta

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Strák­arn­ir í ís­lenska karla­lands­lið­inu í hand­bolta höfðu ásta­eðu til að fagna eft­ir leik sinn við Lit­há­en sem fram fór í gaer. Þeir unnu leik­inn með 34 mörk­um gegn 31 og eru á leið­inni á heims­meist­ara­mót­ið í byrj­un naesta árs. Mót­ið fer fram í Þýskalandi og Dan­mörku.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/ÞÓRSTEINN

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.