Stephen King í miklu upp­á­haldi

Fréttablaðið - - SPORT -

„Mér finnst sög­urn­ar hans, sér­stak­lega þær gömlu, svaka­lega skemmti­leg­ar. Það er smá sci-fi og hroll­vekju­að­dá­andi í mér,“sagði Jón Daði. Hann nefn­ir Salem‘s Lot sem sína upp­á­halds­bók eft­ir King. Eng­in bók eft­ir Kóng­inn fór þó með í ferða­tösku Jóns Daða til Rúss­lands. „Ég er ekki með Stephen King bók með mér núna. Ég er bú­inn að lesa frek­ar marg­ar af þeim en þarf að rifja þær upp aft­ur.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.