Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1158 Skál­holts­dóm­kirkja (Klængs­kirkja) vígð.

1215 Jó­hann land­lausi Eng­landskon­ung­ur neydd­ist til að setja inn­sigli sitt á rétt­inda­skrá land­eig­enda, Magna Carta. 1520 Leó 10. páfi gaf út páfa­bull­una Exs­ur­ge Dom­ine, þar sem hann hót­aði Marteini Lúther bann­fær­ingu.

1667 Fr­anski lækn­ir­inn Je­an-Baptiste Denys fram­kvæmdi fyrstu blóð­gjöf­ina.

1752 Benjam­in Frank­lin upp­götv­aði að eld­ing er raf­magn. 1829 Kambs­ráns­menn voru dæmd­ir í hæsta­rétti og hlutu sex þeirra hýð­ingu (allt að 81 högg) en einn var dæmd­ur í ævi­langa þrælk­un­ar­vinnu.

1926 Almanna­frið­ur á helgi­dög­um þjóð­kirkj­unn­ar lög­fest­ur. 1926 Dönsku kon­ungs­hjón­in lögðu horn­stein að bygg­ingu Land­spít­ala Ís­lands sem kon­ur beittu sér fyr­ir í til­efni af kosn­inga­rétti sín­um.

1952 Byggða­safn var opn­að í Glaum­bæ í Skaga­firði.

2001 Banda­ríska teikni­mynd­in Atlant­is: Týnda borg­in frum­sýnd. 2010 Nýr meiri­hluti Besta flokks­ins og Sam­fylk­ing­ar tók við völd­um í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur. Jón Gn­arr var kjör­inn borg­ar­stjóri.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.