Klæð­um okk­ur í fána­lit­ina

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Það er margt að ger­ast um helg­ina hjá okk­ur Ís­lend­ing­um og aldrei betri tími til að klæð­ast fána­lit­un­um. Laug­ar­dag­ur­inn er til­eink­að­ur fót­bolta, þeg­ar ís­lenska lands­lið­ið mæt­ir Ar­g­entínu. Þjóð­há­tíð­ar­dag­ur­inn 17. júní er svo á sunnu­dag­inn og nú eru það ein­ung­is þrír lit­ir í fata­skápn­um sem koma til greina.

Galla­efni, rauð­ir skór og hvít­ur bol­ur er full­kom­in leið til að ná ís­lensku fána­lit­un­um sam­an á klass­ísk­an hátt.

Rauð áber­andi yf­ir­höfn við galla­bux­ur og hvíta skó.

Við mæl­um með að fara alla leið. Rauð­ar bux­ur og skær­blá skyrta. Stolt­ur Ís­lend­ing­ur.

Húrra Reykja­vík Li­bert­ine Li­bert­ine 29.990 kr.

Eva Marc Jac­obs 43.995 kr.

Yeom­an Bout­ique Miista 29.900 kr.

Verð­um við öllu bú­in ef það skyldi rigna! Hér eru fána­lit­irn­ir sett­ir sam­an á skemmti­leg­an hátt.

Zara 6.995 kr.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.