HÁTÍÐARDAGSKRÁ Á HRAFNS­EYRI

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Súpa og kaffi­veit­ing­ar eru til sölu með­an á há­tíð stend­ur. Kynn­ir á há­tíð­inni er Ein­ar K. Guð­finns­son, formað­ur af­mæl­is­nefnd­ar ald­araf­mæl­is sjálf­stæð­is og full­veld­is Ís­lands.

Börn geta far­ið á hest­bak und­ir leið­sögn. Rútu­ferð, Ísa­fjörð­ur – Hrafns­eyri, fólki að kostn­að­ar­lausu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.