HM 2018

Fréttablaðið - - FRÉTTABLAÐIÐ Í DAG - FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

hófst í gær, múgur og marg­menni fjöl­menntu á Rauða torg­ið og í göt­urn­ar í kring til að fagna sigri Rússa í opn­un­ar­leikn­um eða til að hita upp fyr­ir veisl­una sem fram und­an er. Þeg­ar ljós­mynd­ara Frétta­blaðs­ins bar að garði var sann­köll­uð karni­val­stemn­ing á göt­um borg­ar­inn­ar og treyj­ur Ís­lands og Ar­g­entínu áber­andi allt um kring.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.