Full­viss um að út­boð­ið klárist

Fréttablaðið - - FORSÍÐA -

Í tölvu­pósti sem Skúli sendi á alla starfs­menn WOW air eft­ir há­degi í gær seg­ir hann með­al ann­ars að skulda­bréfa­út­boði fé­lags­ins miði vel og að enda­mark­ið sé í aug­sýn. Unn­ið sé dag og nótt við að ljúka út­boð­inu og þannig tryggja lang­tíma fjár­mögn­un fé­lags­ins. Það sé hins veg­ar eðli­legt, seg­ir Skúli í tölvu­póst­in­um, að það taki tíma að ganga frá smá­at­rið­um og öðr­um laus­um end­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.