Fl­orence geng­ur á land í dag

Fréttablaðið - - FORSÍÐA -

Spá banda­rísku felli­byljamið­stöðv­ar­inn­ar (NHC) í gær gerði ráð fyr­ir því að felli­byl­ur­inn Fl­orence gengi á land í sunn­an­verðri Norð­ur-Karólínu klukk­an átta í morg­un að stað­ar­tíma, eða á há­degi að ís­lensk­um tíma.

Með­al­vind­hraði var um 47 metr­ar á sek­úndu í gær og var því spáð að hann yrði svip­að­ur er storm­ur­inn gengi á land. Þrátt fyr­ir að storm­ur­inn sé kom­inn nið­ur á ann­að stig telst hann enn lífs­hættu­leg­ur.

„Það er bara for­leik­ur­inn að margra daga eymd,“sagði í um­fjöll­un CNN.

Storm­ur­inn geng­ur á land í Banda­ríkj­un­um í dag. Vind­hraði hef­ur minnk­að en um­fang storms­ins marg­fald­ast. Mesta hætt­an staf­ar af úr­komu en flóð­vatn gæti náð fjög­urra metra dýpi. Enn öfl­ugri storm­ur vof­ir yf­ir Fil­ipps­eyj­um og gæti geng­ið á land á laug­ar­dag.

Spá banda­rísku felli­byljamið­stöðv­ar­inn­ar (NHC) í gær gerði ráð fyr­ir því að felli­byl­ur­inn Fl­orence gengi á land í sunn­an­verðri Norð­ur-Karólínu klukk­an átta í morg­un að stað­ar­tíma, eða á há­degi að ís­lensk­um tíma. Þá myndi storm­ur­inn halda áfram í vest­ur þvert yf­ir Suð­ur-Karólínu og svo það­an í norð­aust­ur.

Með­al­vind­hraði var um 47 metr­ar á sek­úndu í gær og var því spáð að hann yrði svip­að­ur þeg­ar storm­ur­inn gengi á land. Hægst hef­ur nokk­uð á vindi, storm­ur­inn kom­inn nið­ur á ann­að stig, en þrátt fyr­ir það telst hann enn lífs­hættu­leg­ur. Þeg­ar storm­ur­inn fikr­aði sig nær landi í gær gátu íbú­ar á strand­lengju Karólínu­ríkj­anna vel fund­ið fyr­ir hon­um. „Það er bara for­leik­ur­inn að margra daga eymd,“sagði í um­fjöll­un CNN.

Brock Long, stjórn­andi al­manna­varna­stofn­un­ar­inn­ar FEMA, sagði í gær að þótt vind­hraði hefði minnk­að væri storm­ur­inn ekki hættu­minni. Þver­mál hans hefði tvö­fald­ast og þótt dreg­ið hefði úr vind­hraða hefði það ekki haft nein áhrif á úr­komu­spána. „Úr­koma verð­ur mæld í fet­um, ekki tomm­um,“var­aði Long við.

Stjórn­and­inn var­aði íbúa, það er að segja þá sem ekki höfðu flú­ið þeg­ar blaða­manna­fund­ur­inn var hald­inn, við því að flóð vegna storms­ins gætu orð­ið gríð­ar­leg. „Þið

NORDICPHOTOS/AFP

Veð­ur­fræð­ing­ar spá miklu tjóni af völd­um Fl­orence.

NORDICPHOTOS/AFP

Marg­ir gista nú í neyð­ar­skýl­um. Þessi fjöl­skylda hélt til í Conway High School í Suð­ur-Karólínu í gær.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.