Storm­ur­inn nálg­ast

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Bú­ist er við því að felli­byl­ur­inn Fl­orence gangi á land í Norð­ur-Karólínu í Banda­ríkj­un­um um há­degi í dag að ís­lensk­um tíma. Var­að hef­ur ver­ið við því að storm­ur­inn sé lífs­hættu­leg­ur.

MYNDIR/NORDICPHOTOS/AFP

Storm­ur­inn hef­ur marg­fald­ast að stærð. Hér sést hann úr óra­fjar­lægð með ríkja­mörk­um Banda­ríkj­anna teikn­uð­um í hvítu. Karólínu­rík­in sjást vest­an við storm­inn.

Ung­ur dreng­ur sit­ur eirð­ar­laus í Conway High School í Suð­ur-Karólínu. Skól­inn er nú nýtt­ur sem neyð­ar­skýli.

Lög­regla gekk í hús í Norð­ur-Karólínu og skráði hver ætl­uðu ekki að flýja.

Þessi hús­eig­andi í bæn­um Atlantic Beach í Norð­ur-Karólínu var með skýr skila­boð til felli­byls­ins Fl­orence.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.