WOW air fyr­ir vind

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – tfh

WOW air hef­ur náð að tryggja sér að lág­marki 50 millj­ón­ir evra, eða sem nem­ur 6,4 millj­örð­um króna, með skulda­bréfa­út­boði sem flug­fé­lag­ið lagði upp með þeg­ar ráð­ist var í út­boð­ið fyr­ir um mán­uði.

Út­boð­inu lýk­ur á þriðju­dag­inn. Tölu­verð­ur titr­ing­ur hef­ur ver­ið á hluta­bréfa­mark­aði í vik­unni vegna stöðu WOW. Hef­ur gengi krón­unn­ar og hluta­bréfa í Icelanda­ir sveifl­ast í takt við vænt­ing­ar um nið­ur­stöðu skulda­bréfa­út­boðs­ins.

Skúli Mo­gensen, for­stjóri WOW air.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.