Bylj­ir gengu á land bæði í austri og vestri

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Þórgnýr Ein­ar Al­berts­son thorgnyr@ fretta­bla­did.is

Felli­bylj­ir gengu á land í Banda­ríkj­un­um og á Fil­ipps­eyj­um. Mik­il flóð, hvassviðri og hækk­andi sjáv­ar­borð til þess fall­ið að valda tjóni. Eng­in tíð­indi höfðu borist af mann­sköð­um á Fil­ipps­eyj­um í gær­kvöld. Fjór­ir voru sagð­ir hafa far­ist í Banda­ríkj­un­um þeg­ar Fréttablaðið fór í prent­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.