Öllu tjald­að til við bún­inga­gerð­ina

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Það verð­ur öllu tjald­að til í Laug­ar­dals­höll­inni um helg­ina þeg­ar Midgard 2018 ráð­stefn­an fer fram. Mik­ið verð­ur um dýrð­ir og ber þar helst að nefna tölvu­leiki, bæk­ur, teikni­mynda­sög­ur, borð­spil og bún­inga­leiki auk þess sem fram fara kynn­ing­ar, um­ræð­ur og keppn­ir. Katla og Hug­inn voru í óða­önn að máta víga­lega bún­inga sína fyr­ir bún­inga­keppn­ina um helg­ina. Hér er ekk­ert til spar­að til að full­komna lúkk­ið.

FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.