LOF MÉR AÐ FALLA MEÐ ÍS­LENSKA LANDSLIÐINU

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Sú venja ís­lenska karla­lands­liðs­ins að setj­ast nið­ur dag­inn fyr­ir leik að horfa á ís­lenska kvik­mynd breytt­ist ekki með nýj­um þjálf­ara. Lands­lið­ið horfði á Lof mér að falla fyr­ir leik­inn gegn Sviss­lend­ing­um. Kannski út­skýr­ir það ár­ang­ur liðs­ins í leikn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.