Fynd­ið á Flat­eyri

Fréttablaðið - - HELGIN -

Á Flat­eyri er hald­in skemmti­leg kvik­mynda­há­tíð um helg­ina. Þar sem áhersl­an er á gam­an­mynd­ir. Heið­urs­gest­ur há­tíð­ar­inn­ar í ár er Ósk­ar

Jónas­son leik­stjóri og mynd­in Só­dóma Reykjavík heið­urs­mynd há­tíð­ar­inn­ar. Einnig verða sýnd­ar tvær af fyrstu mynd­um Ósk­ars, Oxsmá plán­et­an og Sjúgðu mig Nína, sem hef­ur ver­ið með öllu óað­gengi­leg frá því að hún kom úr ár­ið 1985.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.